Órjúfanleg vinátta þjóðanna tveggja Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 20:00 Úkraínuforseti kom í óvænta heimsókn til Bretlands í dag og fundaði með forsætisráðherra og konungi landsins. Þá ávarpaði hann breska þingið og þakkaði því stuðning í baráttunni við Rússa. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Sjá meira
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Sjá meira