Ætla sér að framleiða fleiri þætti af Hótel Tindastóli Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2023 07:23 Feðginin Camilla Cleese og John Cleese á viðburði í Texas í mars síðastliðinn. Getty Til stendur að endurvekja bresku gamanþættina Fawlty Towers, sem báru nafnið Hótel Tindastóll á íslensku, rúmum fjörutíu árum eftir að gömlu þættirnir voru framleiddir. John Cleese mun snúa aftur sem handritshöfundur og í hlutverk hótelstjórans Basil Fawlty. BBC segir frá því að auk John Cleese mun dóttir hans, Camilla Cleese, koma að gerð þáttanna. Einungis voru framleiddir tólf þættir af Fawlty Towers – fyrst sex þátta sería árið 1975 og svo önnur eins árið 1979. Í þáttunum segir frá hótelstjóranum Basil Fawlty (John Cleese) og eiginkonu hans Sybil (Prunella Scales), þernunnar Polly (Connie Booth) og þjónsins Manuel (Andrew Sachs) og rekstri þeirra á hóteli í Torquay á suðurströnd Englands. Manuel er frá Barcelona. Fram kemur að í nýju þáttunum verður fylgst með hinum bituryrta og erfiða Basil Fawlty þar sem hann reynir að feta sig í nútímanum. Þar verður einnig kynnt sögunnar dóttir Basil Fawlty, sem hann hefur þá nýverið komist að því að sé hans, og tilraun þeirra til að reka hótel. Basil Fawlty útskýrir fyrir hótelgesti að hún sé sannarlega með sjávarútsýni. Skjáskot Framleiðslufyrirtækið Castle Rock Entertainment greindi frá því í vikunni að samkomulag hefði náðst við Cleese um framleiðslu á nýjum þáttum. Þættirnir eru einir vinsælustu gamanþættirnir í sögu bresks sjónvarps og var valinn sá besti af sérfræðingum tímaritsins Radio Times árið 2019. Leikarinn Rob Reiner og eiginkona hans Michelle Reiner munu einnig koma að gerð þáttanna ásamt leikstjóranum Matthew George og framleiðandanum Derrick Rossi. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
BBC segir frá því að auk John Cleese mun dóttir hans, Camilla Cleese, koma að gerð þáttanna. Einungis voru framleiddir tólf þættir af Fawlty Towers – fyrst sex þátta sería árið 1975 og svo önnur eins árið 1979. Í þáttunum segir frá hótelstjóranum Basil Fawlty (John Cleese) og eiginkonu hans Sybil (Prunella Scales), þernunnar Polly (Connie Booth) og þjónsins Manuel (Andrew Sachs) og rekstri þeirra á hóteli í Torquay á suðurströnd Englands. Manuel er frá Barcelona. Fram kemur að í nýju þáttunum verður fylgst með hinum bituryrta og erfiða Basil Fawlty þar sem hann reynir að feta sig í nútímanum. Þar verður einnig kynnt sögunnar dóttir Basil Fawlty, sem hann hefur þá nýverið komist að því að sé hans, og tilraun þeirra til að reka hótel. Basil Fawlty útskýrir fyrir hótelgesti að hún sé sannarlega með sjávarútsýni. Skjáskot Framleiðslufyrirtækið Castle Rock Entertainment greindi frá því í vikunni að samkomulag hefði náðst við Cleese um framleiðslu á nýjum þáttum. Þættirnir eru einir vinsælustu gamanþættirnir í sögu bresks sjónvarps og var valinn sá besti af sérfræðingum tímaritsins Radio Times árið 2019. Leikarinn Rob Reiner og eiginkona hans Michelle Reiner munu einnig koma að gerð þáttanna ásamt leikstjóranum Matthew George og framleiðandanum Derrick Rossi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira