Veðurvaktin: Búið að opna Þrengsli og stefnt á opnun Hellisheiðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2023 06:11 Veðurstofa spáir skammvinnum hvelli nú í morgunsárið og fyrir hádegi. Vísir/Vilhelm Appelsínugul viðvörun er í gildi á öllu landinu nú fyrir hádegi, nema á Vestfjörðum þar sem gul viðvörun er í gildi. Veðurstofa spáir skammvinnu ofsaveðri, frá klukkan 6 á suðvesturhorninu en á Norður- og Austurlandi taka viðvaranir gildi frá 7 til 9. „Gengur í sunnan 20-28 m/s í skamman tíma með slyddu eða snjókomu. Hætt við eldingaveðri. Snýst síðan í suðvestan 15-23 með éljum, fyrst vestantil en eftir hádegi austanlands. Dregur úr vindi seinnipartinn. Hiti víða í kringum frostmark, en allt að 5 stigum austast. Vægt frost í kvöld,“ segir í veðurspá frá því klukkan 4 í morgun.„Suðvestan 8-15 og él á morgun, en bjart norðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Norðvestan 10-20 annað kvöld með éljum norðan- og vestanlands, hvassast við suðvesturströndina.“ Í athugasemdum veðurfræðings segir að búast megi við skammvinnum sunnan stormi eða roki, fyrst vestanlands. Hætt sé við eldingum. Þá er fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með veðurspám. Vísir verður á vaktinni og greinir frá veðri og færð fram eftir degi.
„Gengur í sunnan 20-28 m/s í skamman tíma með slyddu eða snjókomu. Hætt við eldingaveðri. Snýst síðan í suðvestan 15-23 með éljum, fyrst vestantil en eftir hádegi austanlands. Dregur úr vindi seinnipartinn. Hiti víða í kringum frostmark, en allt að 5 stigum austast. Vægt frost í kvöld,“ segir í veðurspá frá því klukkan 4 í morgun.„Suðvestan 8-15 og él á morgun, en bjart norðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Norðvestan 10-20 annað kvöld með éljum norðan- og vestanlands, hvassast við suðvesturströndina.“ Í athugasemdum veðurfræðings segir að búast megi við skammvinnum sunnan stormi eða roki, fyrst vestanlands. Hætt sé við eldingum. Þá er fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með veðurspám. Vísir verður á vaktinni og greinir frá veðri og færð fram eftir degi.
Veður Færð á vegum Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Snúinn aftur til starfa en fær engin verkefni Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira