Segir tískuna geggjaða og ömurlega á sama tíma Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 07:01 Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Jóhann Kristófer Stefánsson, jafnan þekktur sem Joey Christ, er rappari, leikstjóri og lífskúnstner sem hefur vakið athygli fyrir persónulegan og einstakan stíl sinn. Hann sækir innblástur í hið sammannlega ástand og segir fátt hafa haft jafn mikil áhrif á sig og Fóstbræður. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún getur verið geggjuð og ömurleg á sama tíma. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Stígvélin mín, þau gera mig að betri manni. Stígvélin hans Jóhanns draga fram það besta í honum.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Stundum, stundum ekki. Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Hversdagslegur en stórfenglegur. Jóhann lýsir stílnum sínum sem hversdaglegum en stórfenglegum.instagram @jhnnkrsfr Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Hann hefur haldist sá sami í grunninn. Jóhann Kristófer hefur alltaf farið eigin leiðir í tískunni.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Í hið sammannlega ástand. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ekkert er bannað, það má allt. Jóhann segir allt mega í tískunni.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Fóstbræðra peysan hans bróður míns. Fátt hefur haft jafn djúpstæð áhrif á mig og Fóstbræður og þessi peysa er epísk. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alltaf haft þörf til að vera sýnileg og litrík Förðunarfræðingurinn og tískuskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir á það til að kalla sig páfugl þar sem hún elskar litríkar flíkur og er sérstaklega hugfangin af yfirhöfnum. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í tískunni og hefur alltaf haft þörf til að vera sýnileg þegar það kemur að klæðaburði. Kolbrún Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 4. febrúar 2023 07:00 „Greinilega lítill tískugosi sem ég geng með“ Tískan er órjúfanlegur hluti af listagyðjunni Sögu Sigurðardóttur, sem er þekkt fyrir litríkan og einstakan stíl sinn. Klæðaburður er sköpunarform að hennar mati og hún nýtur þess nú að þróa stílinn sinn í nýja átt þar sem hún er ólétt. Saga Sigurðardóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. janúar 2023 07:00 „Hugsa yfirleitt ekki um það sem öðrum finnst“ Tómas Urbancic lifir og hrærist í heimi tískunnar í Kaupmannahöfn en hann starfar sem vörumerkjastjóri hjá tískufyrirtækinu NOW Agency. Hans megin regla er að klæðast því sem honum líður best í en er alltaf að uppgötva eitthvað nýtt í heimi tískunnar og því óhræddur við að prófa sig áfram. Tómas Urbancic er viðmælandi í Tískutali. 8. janúar 2023 07:01 Festist á Íslandi með öll fötin sín í Finnlandi: „Gekk í fötum af tengdaforeldrunum“ Anna Margrét Ólafsdóttir, jafnan þekkt sem AMO, er myndlistarkona og lífskúnstner sem brýtur upp fyrir fram ákveðnar hugmyndir og væntingar um klæðnað kynjanna með sínum persónulega stíl. Anna Margrét á ýmsar skemmtilegar sögur í tengslum við klæðaburð sinn en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. desember 2022 08:01 „Hætt að reyna að selja sjálfri mér að ég sé einhver önnur týpa“ Athafnakonan, bæjarfulltrúinn og lífskúnstnerinn Brynja Dan elskar að sjá hvernig fólk tjáir sig með tískunni á alls konar hátt. Uppáhalds flíkin hennar er Burberry frakki sem hana dreymdi um frá því hún man eftir sér en hún segir annars fataskápinn sinn vera 95% svartar flíkur. Brynja Dan er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. nóvember 2022 09:02 Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. nóvember 2022 07:01 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún getur verið geggjuð og ömurleg á sama tíma. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Stígvélin mín, þau gera mig að betri manni. Stígvélin hans Jóhanns draga fram það besta í honum.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Stundum, stundum ekki. Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Hversdagslegur en stórfenglegur. Jóhann lýsir stílnum sínum sem hversdaglegum en stórfenglegum.instagram @jhnnkrsfr Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Hann hefur haldist sá sami í grunninn. Jóhann Kristófer hefur alltaf farið eigin leiðir í tískunni.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Í hið sammannlega ástand. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ekkert er bannað, það má allt. Jóhann segir allt mega í tískunni.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Fóstbræðra peysan hans bróður míns. Fátt hefur haft jafn djúpstæð áhrif á mig og Fóstbræður og þessi peysa er epísk.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alltaf haft þörf til að vera sýnileg og litrík Förðunarfræðingurinn og tískuskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir á það til að kalla sig páfugl þar sem hún elskar litríkar flíkur og er sérstaklega hugfangin af yfirhöfnum. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í tískunni og hefur alltaf haft þörf til að vera sýnileg þegar það kemur að klæðaburði. Kolbrún Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 4. febrúar 2023 07:00 „Greinilega lítill tískugosi sem ég geng með“ Tískan er órjúfanlegur hluti af listagyðjunni Sögu Sigurðardóttur, sem er þekkt fyrir litríkan og einstakan stíl sinn. Klæðaburður er sköpunarform að hennar mati og hún nýtur þess nú að þróa stílinn sinn í nýja átt þar sem hún er ólétt. Saga Sigurðardóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. janúar 2023 07:00 „Hugsa yfirleitt ekki um það sem öðrum finnst“ Tómas Urbancic lifir og hrærist í heimi tískunnar í Kaupmannahöfn en hann starfar sem vörumerkjastjóri hjá tískufyrirtækinu NOW Agency. Hans megin regla er að klæðast því sem honum líður best í en er alltaf að uppgötva eitthvað nýtt í heimi tískunnar og því óhræddur við að prófa sig áfram. Tómas Urbancic er viðmælandi í Tískutali. 8. janúar 2023 07:01 Festist á Íslandi með öll fötin sín í Finnlandi: „Gekk í fötum af tengdaforeldrunum“ Anna Margrét Ólafsdóttir, jafnan þekkt sem AMO, er myndlistarkona og lífskúnstner sem brýtur upp fyrir fram ákveðnar hugmyndir og væntingar um klæðnað kynjanna með sínum persónulega stíl. Anna Margrét á ýmsar skemmtilegar sögur í tengslum við klæðaburð sinn en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. desember 2022 08:01 „Hætt að reyna að selja sjálfri mér að ég sé einhver önnur týpa“ Athafnakonan, bæjarfulltrúinn og lífskúnstnerinn Brynja Dan elskar að sjá hvernig fólk tjáir sig með tískunni á alls konar hátt. Uppáhalds flíkin hennar er Burberry frakki sem hana dreymdi um frá því hún man eftir sér en hún segir annars fataskápinn sinn vera 95% svartar flíkur. Brynja Dan er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. nóvember 2022 09:02 Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. nóvember 2022 07:01 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Alltaf haft þörf til að vera sýnileg og litrík Förðunarfræðingurinn og tískuskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir á það til að kalla sig páfugl þar sem hún elskar litríkar flíkur og er sérstaklega hugfangin af yfirhöfnum. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í tískunni og hefur alltaf haft þörf til að vera sýnileg þegar það kemur að klæðaburði. Kolbrún Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 4. febrúar 2023 07:00
„Greinilega lítill tískugosi sem ég geng með“ Tískan er órjúfanlegur hluti af listagyðjunni Sögu Sigurðardóttur, sem er þekkt fyrir litríkan og einstakan stíl sinn. Klæðaburður er sköpunarform að hennar mati og hún nýtur þess nú að þróa stílinn sinn í nýja átt þar sem hún er ólétt. Saga Sigurðardóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. janúar 2023 07:00
„Hugsa yfirleitt ekki um það sem öðrum finnst“ Tómas Urbancic lifir og hrærist í heimi tískunnar í Kaupmannahöfn en hann starfar sem vörumerkjastjóri hjá tískufyrirtækinu NOW Agency. Hans megin regla er að klæðast því sem honum líður best í en er alltaf að uppgötva eitthvað nýtt í heimi tískunnar og því óhræddur við að prófa sig áfram. Tómas Urbancic er viðmælandi í Tískutali. 8. janúar 2023 07:01
Festist á Íslandi með öll fötin sín í Finnlandi: „Gekk í fötum af tengdaforeldrunum“ Anna Margrét Ólafsdóttir, jafnan þekkt sem AMO, er myndlistarkona og lífskúnstner sem brýtur upp fyrir fram ákveðnar hugmyndir og væntingar um klæðnað kynjanna með sínum persónulega stíl. Anna Margrét á ýmsar skemmtilegar sögur í tengslum við klæðaburð sinn en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 18. desember 2022 08:01
„Hætt að reyna að selja sjálfri mér að ég sé einhver önnur týpa“ Athafnakonan, bæjarfulltrúinn og lífskúnstnerinn Brynja Dan elskar að sjá hvernig fólk tjáir sig með tískunni á alls konar hátt. Uppáhalds flíkin hennar er Burberry frakki sem hana dreymdi um frá því hún man eftir sér en hún segir annars fataskápinn sinn vera 95% svartar flíkur. Brynja Dan er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. nóvember 2022 09:02
Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. nóvember 2022 07:01
„Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00
Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00