Bale fer vel af stað á PGA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 12:30 Gareth Bale mundar golfkylfuna. getty/Jed Jacobsohn Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn. Golf Fótbolti Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn.
Golf Fótbolti Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira