Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 09:01 Málið var mjög leiðinlegt fyrir alla ekki síst fyrir körfuboltastelpurnar í liðinu sem hafa ekkert skólalið lengur. Myndin tengist málinu ekki. Getty/Ryan M. Kelly Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. Ástæðan er framganga 23 ára þjálfara liðsins sem tók vægast sagt mjög vafasama ákvörðun. Þjálfarinn ákvað að þykjast vera þrettán ára stelpa og spila leikinn sjálf. Í myndbandi frá leiknum sést hún verja skot með látum og fagna körfum með stæl. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Það þarf ekki að koma mikið á óvart að foreldrar mótherjanna hafi tekið eftir því að þarna var leikmaður sem var tíu árum eldri en aðrir á vellinum. Fljótlega varð þetta að fjölmiðlamáli vestanhafs og skólinn var ekkert að hika þegar kom að því að bregðast við. Churchland-skólinn rak ekki aðeins umræddan þjálfara heldur lagði körfuboltaliðið hreinlega niður við litlar vinsældir foreldra stelpnanna. Einn leikmann Churchland vantaði í þennan leik á móti Nasemond River skólanum og í stað þess að mæta ellefu til leiks eða kalla á annan leikmann á réttum aldri þá ákvað þjálfarinn, sem heitir Arlisha Boykins, að fara sjálf í búning. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Rqmw0u98ztE">watch on YouTube</a> Körfubolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Ástæðan er framganga 23 ára þjálfara liðsins sem tók vægast sagt mjög vafasama ákvörðun. Þjálfarinn ákvað að þykjast vera þrettán ára stelpa og spila leikinn sjálf. Í myndbandi frá leiknum sést hún verja skot með látum og fagna körfum með stæl. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Það þarf ekki að koma mikið á óvart að foreldrar mótherjanna hafi tekið eftir því að þarna var leikmaður sem var tíu árum eldri en aðrir á vellinum. Fljótlega varð þetta að fjölmiðlamáli vestanhafs og skólinn var ekkert að hika þegar kom að því að bregðast við. Churchland-skólinn rak ekki aðeins umræddan þjálfara heldur lagði körfuboltaliðið hreinlega niður við litlar vinsældir foreldra stelpnanna. Einn leikmann Churchland vantaði í þennan leik á móti Nasemond River skólanum og í stað þess að mæta ellefu til leiks eða kalla á annan leikmann á réttum aldri þá ákvað þjálfarinn, sem heitir Arlisha Boykins, að fara sjálf í búning. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Rqmw0u98ztE">watch on YouTube</a>
Körfubolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira