Bein útsending: Hvað er hugsun? Eiður Þór Árnason skrifar 28. janúar 2023 13:12 Fræðslufundurinn fer fram í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Hvað er hugsun? er heitið á fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar þar sem fjórir fyrirlesarar velta fyrir sér hvernig hugsun fæðist og hvaða þýðingu fyrirbærið hugsun hefur fyrir alla okkar tilveru. Fundurinn hefst um klukkan 13 og má fylgjast með honum í spilaranum. Kári Stefánsson fjallar meðal annars um það hvernig hugsanir ráða flestu í okkar lífi þótt við höfum næstum enga hugmynd um hvað hugsun sé eða hvernig hún verður til, að því er fram kemur í tilkynningu. Að sögn Íslenskrar erfðagreiningar mun Jörgen L. Pind næst grípa niður í heimspeki nýaldar þar sem rætur hinnar „sálarlausu sálfræði“ sem varð til á síðari hluta 19. aldar liggja. Því næst ætlar hann að segja frá rannsóknum á hugsun, einkum þeirra Tverskys og Kahnemanns, en Kahnemann hlaut Nóbelsverðlaun fyrir þær árið 2002. Loks fjallar Jörgen um vitundina og horfir frá þeim til nútímalegra hugtaugavísinda. Nanna Briem mun nálgast hugsun frá sjónarhóli geðlæknisins og veltir upp þeim breytingum sem geðrænir sjúkdómar valda á hugsun og hvernig þær stjórna líðan okkar. Jón Kalman Stefánsson slær botninn í umræðurnar með því að ræða hugsun eða öllu heldur hugsunarleysi ljóðsins, heila á hestbaki, halastjörnur, stangveiði, ljósakrónur, spámanninn Esekíel og James Webb-sjónaukann, og gerir atlögu að því að útskýra hvers vegna það eru sextán mánuðir í árinu. Íslensk erfðagreining Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fundurinn hefst um klukkan 13 og má fylgjast með honum í spilaranum. Kári Stefánsson fjallar meðal annars um það hvernig hugsanir ráða flestu í okkar lífi þótt við höfum næstum enga hugmynd um hvað hugsun sé eða hvernig hún verður til, að því er fram kemur í tilkynningu. Að sögn Íslenskrar erfðagreiningar mun Jörgen L. Pind næst grípa niður í heimspeki nýaldar þar sem rætur hinnar „sálarlausu sálfræði“ sem varð til á síðari hluta 19. aldar liggja. Því næst ætlar hann að segja frá rannsóknum á hugsun, einkum þeirra Tverskys og Kahnemanns, en Kahnemann hlaut Nóbelsverðlaun fyrir þær árið 2002. Loks fjallar Jörgen um vitundina og horfir frá þeim til nútímalegra hugtaugavísinda. Nanna Briem mun nálgast hugsun frá sjónarhóli geðlæknisins og veltir upp þeim breytingum sem geðrænir sjúkdómar valda á hugsun og hvernig þær stjórna líðan okkar. Jón Kalman Stefánsson slær botninn í umræðurnar með því að ræða hugsun eða öllu heldur hugsunarleysi ljóðsins, heila á hestbaki, halastjörnur, stangveiði, ljósakrónur, spámanninn Esekíel og James Webb-sjónaukann, og gerir atlögu að því að útskýra hvers vegna það eru sextán mánuðir í árinu.
Íslensk erfðagreining Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira