Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. janúar 2023 10:31 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar, eiganda hins sögufræga Högnuhúss í Brekkugerði. Stöð 2 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. Húsið er byggt í kringum árið 1960. Það þótti þó afar framúrstefnulegt á þeim tíma enda var Högna vel á undan sinni samtíð þegar kemur að arkítektúr. Inni í húsinu spilar sjónsteypa stórt hlutverk, eitthvað sem þekktist ekki í fullkláruðum húsum á þessum tíma en þykir afar smart í dag, um sextíu árum síðar. Í húsinu er jafnframt glæsileg innisundlaug, niðurgrafin setustofa og verönd á þakinu með útsýni í allar áttir. Hér er því um að ræða sannkallaða hönnunarparadís. Ekki hver sem er tilbúinn að hreyfa við svo sögulegu húsi „Ég elst upp í hverfinu og labbaði framhjá þessu húsi daglega á leiðinni í skólann. Ég hafði alltaf haft þá ranghugmynd að þetta væri drungalegt og scary hús en þegar maður kemur inn þá tekur við manni ævintýraheimur Högnu Sigurðardóttur,“ segir Birgir Örn sem keypti húsið fyrir um tveimur árum síðan. Þegar Birgir keypti húsið, hafði það verið á sölu í þónokkurn tíma. Einhverjir höfðu sýnt húsinu áhuga en það var ljóst að húsið þarfnaðist framkvæmda og enginn þorði að ráðast í það vandasama verk að hreyfa við svo sögulegu húsi. Klippa: Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Birgir keypti húsið árið 2021 og ákvað að ráða fagmenn í verkið. Um tíu hönnuðir komu til greina en að lokum voru það þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio sem urðu fyrir valinu. „Það þarf að vanda til verka. Oft í svona verkefnum er það í rauninni erfiðara, heldur en að koma inn í auðan ramma, að passa upp á það sem vel hefur verið gert, en um leið að færa húsið inn í nútímann,“ segir Hafsteinn. Vildu virða tímann en ekki festast í gamalli sögu Til stóð að fara yfir allt húsið, endurnýja það sem þurfti að endurnýja og uppfæra húsið í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar. Eldhúsið var til að mynda lokað af og því vildu þau breyta. „Auðvitað virðum við tímann og allt það en við verðum líka alltaf að passa okkur á því að það má ekki fara bara að búa til einhverja gamla sögu hérna. Við verðum að taka næstu skref og gera eitthvað nýtt um leið. Það er svona lykilatriði sem maður verður að hafa í huga með svona verkefni,“ segir Hafsteinn. Þegar Sindri heimsótti Birgi nú á dögunum var húsið fullklárað að mestu og lokaútkoman vægast sagt ótrúleg. Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira
Húsið er byggt í kringum árið 1960. Það þótti þó afar framúrstefnulegt á þeim tíma enda var Högna vel á undan sinni samtíð þegar kemur að arkítektúr. Inni í húsinu spilar sjónsteypa stórt hlutverk, eitthvað sem þekktist ekki í fullkláruðum húsum á þessum tíma en þykir afar smart í dag, um sextíu árum síðar. Í húsinu er jafnframt glæsileg innisundlaug, niðurgrafin setustofa og verönd á þakinu með útsýni í allar áttir. Hér er því um að ræða sannkallaða hönnunarparadís. Ekki hver sem er tilbúinn að hreyfa við svo sögulegu húsi „Ég elst upp í hverfinu og labbaði framhjá þessu húsi daglega á leiðinni í skólann. Ég hafði alltaf haft þá ranghugmynd að þetta væri drungalegt og scary hús en þegar maður kemur inn þá tekur við manni ævintýraheimur Högnu Sigurðardóttur,“ segir Birgir Örn sem keypti húsið fyrir um tveimur árum síðan. Þegar Birgir keypti húsið, hafði það verið á sölu í þónokkurn tíma. Einhverjir höfðu sýnt húsinu áhuga en það var ljóst að húsið þarfnaðist framkvæmda og enginn þorði að ráðast í það vandasama verk að hreyfa við svo sögulegu húsi. Klippa: Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Birgir keypti húsið árið 2021 og ákvað að ráða fagmenn í verkið. Um tíu hönnuðir komu til greina en að lokum voru það þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio sem urðu fyrir valinu. „Það þarf að vanda til verka. Oft í svona verkefnum er það í rauninni erfiðara, heldur en að koma inn í auðan ramma, að passa upp á það sem vel hefur verið gert, en um leið að færa húsið inn í nútímann,“ segir Hafsteinn. Vildu virða tímann en ekki festast í gamalli sögu Til stóð að fara yfir allt húsið, endurnýja það sem þurfti að endurnýja og uppfæra húsið í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar. Eldhúsið var til að mynda lokað af og því vildu þau breyta. „Auðvitað virðum við tímann og allt það en við verðum líka alltaf að passa okkur á því að það má ekki fara bara að búa til einhverja gamla sögu hérna. Við verðum að taka næstu skref og gera eitthvað nýtt um leið. Það er svona lykilatriði sem maður verður að hafa í huga með svona verkefni,“ segir Hafsteinn. Þegar Sindri heimsótti Birgi nú á dögunum var húsið fullklárað að mestu og lokaútkoman vægast sagt ótrúleg.
Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira
Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30
Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58