Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:45 Strákarnir fagna með stuðningsfólkinu í leikslok í gær. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Íslenska liðið vann 41-37 sigur sem þýðir að liðið endar með fjóra sigra í sex leikjum. Það dugði ekki til að komast í átta liða úrslitin því þangað fara Ungverjar á sigri í innbyrðis leik liðanna í riðlakeppninni. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins á þessu móti sem þeir stóðu ekki undir og draumurinn um Ólympíusæti í París 2024 er svo gott sem dáinn eftir þetta mót. Stuðningsfólkið sá hins vegar til þess að gera þetta mót að mörgu leyti ógleymanlegt. Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn kölluðu fram gæsahúð með því að syngja fyrir og eftir leiki liðsins fyrir utan auðvitað að hvetja strákana áfram í leikjunum sjálfum. Það var því vel við hæfi að stuðningsfólkið hafi boðið upp á enn eitt geggjaða gæsahúðarmómentið fyrir íslenska strákana í gær. Handknattleikssamband Íslands setti inn kveðjusönginn í Scandinavium í höllinni í gær þar sem fjölmargir stuðningsmenn íslenska liðsins sungu saman lagið Ferðlag sem flestir þekkja sem Ég er kominn heim. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá strákana hlusta á stúkuna syngja: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim, því ég er kominn heim. Að ferðalokum finn ég þig sem mér fagnar höndum tveim. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Íslenska liðið vann 41-37 sigur sem þýðir að liðið endar með fjóra sigra í sex leikjum. Það dugði ekki til að komast í átta liða úrslitin því þangað fara Ungverjar á sigri í innbyrðis leik liðanna í riðlakeppninni. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins á þessu móti sem þeir stóðu ekki undir og draumurinn um Ólympíusæti í París 2024 er svo gott sem dáinn eftir þetta mót. Stuðningsfólkið sá hins vegar til þess að gera þetta mót að mörgu leyti ógleymanlegt. Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn kölluðu fram gæsahúð með því að syngja fyrir og eftir leiki liðsins fyrir utan auðvitað að hvetja strákana áfram í leikjunum sjálfum. Það var því vel við hæfi að stuðningsfólkið hafi boðið upp á enn eitt geggjaða gæsahúðarmómentið fyrir íslenska strákana í gær. Handknattleikssamband Íslands setti inn kveðjusönginn í Scandinavium í höllinni í gær þar sem fjölmargir stuðningsmenn íslenska liðsins sungu saman lagið Ferðlag sem flestir þekkja sem Ég er kominn heim. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá strákana hlusta á stúkuna syngja: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim, því ég er kominn heim. Að ferðalokum finn ég þig sem mér fagnar höndum tveim. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira