Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 13:01 Antonio Conte mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham eftir yfirstandandi tímabil. Visionhaus/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira