Ár flæddu hvergi yfir bakka sína á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2023 21:30 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að engin teljandi vandræði hafi komið upp á á Suðurland í dag vegna rigninga og hlýinda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekki flæddi yfir bakka neinna áa á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. Steinar Guðjónsson flugmaður á Selfossi flaug yfir Ölfusá í gær og tók þá þessar flottu myndir en á þeim sést að mjög mikill ís er í ánni og er það í raun mat heimamanna að hann hafi ekki verið jafn mikill í a.m.k. 50 ár. Það hafði þó ekki áhrif á rennslið í dag, áin var ekkert ólík sjálfri sér. „Eins og þú sérð þá rennur nokkuð ljúft um Ölfusá hérna fyrir ofan okkur og ekki mikill ís að koma fram. Ég hef ekki heyrt af því að það sé að flæða upp á bakka í Hvítá og er á meðan er. Það væri ánægjulegt ef þetta gengi svona út þennan hlýindakafla og að það myndi losna um ís í ánum bara í rólegheitum,” segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Oddur segir að ekkert markvert hafi komið inn á borð lögreglu í dag, sem tengist veðrinu og rigningunni. „Við vitum ekki um teljandi vandræði. Ég veit að Brunavarnir Árnessýslu hafa farið í þrjú verkefni núna eftir hádegið þar sem er minni háttar vatnstjón, þar sem ekki hefur verið hreinsað frá niðurföllum en að öðru leyti hefur þetta bara gengið vel,” bætir Oddur við. Starfsmenn Árborgar að setja salt í eitt af fjölmörgum niðurföllum í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En var ekki bara veðrið miklu betra en menn áttu von á og það rigndi miklu minna en reiknað var með eða hvað? „Þetta er nú þannig að þetta er náttúran, sem við erum að eiga við og við ráðum illa við hana ef hún fer í ham,” segir Oddur. Árborg Veður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Steinar Guðjónsson flugmaður á Selfossi flaug yfir Ölfusá í gær og tók þá þessar flottu myndir en á þeim sést að mjög mikill ís er í ánni og er það í raun mat heimamanna að hann hafi ekki verið jafn mikill í a.m.k. 50 ár. Það hafði þó ekki áhrif á rennslið í dag, áin var ekkert ólík sjálfri sér. „Eins og þú sérð þá rennur nokkuð ljúft um Ölfusá hérna fyrir ofan okkur og ekki mikill ís að koma fram. Ég hef ekki heyrt af því að það sé að flæða upp á bakka í Hvítá og er á meðan er. Það væri ánægjulegt ef þetta gengi svona út þennan hlýindakafla og að það myndi losna um ís í ánum bara í rólegheitum,” segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Oddur segir að ekkert markvert hafi komið inn á borð lögreglu í dag, sem tengist veðrinu og rigningunni. „Við vitum ekki um teljandi vandræði. Ég veit að Brunavarnir Árnessýslu hafa farið í þrjú verkefni núna eftir hádegið þar sem er minni háttar vatnstjón, þar sem ekki hefur verið hreinsað frá niðurföllum en að öðru leyti hefur þetta bara gengið vel,” bætir Oddur við. Starfsmenn Árborgar að setja salt í eitt af fjölmörgum niðurföllum í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En var ekki bara veðrið miklu betra en menn áttu von á og það rigndi miklu minna en reiknað var með eða hvað? „Þetta er nú þannig að þetta er náttúran, sem við erum að eiga við og við ráðum illa við hana ef hún fer í ham,” segir Oddur.
Árborg Veður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira