Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2023 07:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson veifar glaður upp í stúku en Guðmundur Guðmundsson þjálfari er meira upptekinn af tímanum. VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45