Draumaþvottahúsið er að finna í þessu fallega húsi í Hafnarfirði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. janúar 2023 11:30 Þessi glæsilega eign í Hafnarfirði leitar nýs eiganda. Við Brekkuás í Hafnarfirði stendur glæsilegt 428 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem leitar nú nýs eiganda. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stór stofa, rúmgóð borðstofa, gestasnyrting, þrjú baðherbergi, stórar svalir til norðurs með frábæru útsýni frá efri hæð og eldhús með tvöföldum ísskáp, eyju og vínkæli. Þá er að finna rúmgóða geymslu, bílskúr og 50 fermetra gluggalaust rými sem hægt er að nota sem geymslu, hobbýherbergi eða jafnvel líkamsræktarsal. Í húsinu er einnig að finna sannkallað draumaþvottahús. Það er einstaklega rúmgott, með nægu skápa- og vinnuplássi. Innréttingin rúmar tvær þvottavélar og þurrkara í vinnuhæð. Húsið er einstaklega smekklegt og bjart, með gólfsíðum gluggum sem snúa til norðurs. Úr eldhúsi er útgengt á stóran bambuspall sem vísar í suður. Þá er einnig útgengt út í garð af neðri hæð. Garðurinn er pallalagður að hluta og er með heitum potti. Ásett verð er 214,7 milljónir en fasteignamat hússins er tæpar 183 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er við Brekkuás 21. Forstofan er flísalögð með góðu skápaplássi. Í eldhúsinu er eyja með Quarts borðplötu. Þar er að finna tvöfaldan ísskáp og vínkæli. Útgengt er úr eldhúsi á verönd með bambuspalli. Gólfsíðir gluggar gera það að verkum að stofan er opin og björt. Húsið er á tveimur hæðum. Fjögur baðherbergi eru í húsinu. Húsið var byggt árið 2014. Búið er að setja upp álklædda stálgrind fyrir gasarin. Ítalskur marmari á borðum með innfelldum handlaugum. Rúmgott baðherbergi. Flísar eru á gólfi og veggjum að hluta. Á neðri hæð hússins eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi sem eru öll flísalögð. Rúmgott þvottahús með nægu vinnuplássi. Líklega draumur margra. Notaleg sjónvarpsstofa. Frábært útsýni. Við húsið er garður sem er pallalagður að hluta, með heitum potti. Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Sjá meira
Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stór stofa, rúmgóð borðstofa, gestasnyrting, þrjú baðherbergi, stórar svalir til norðurs með frábæru útsýni frá efri hæð og eldhús með tvöföldum ísskáp, eyju og vínkæli. Þá er að finna rúmgóða geymslu, bílskúr og 50 fermetra gluggalaust rými sem hægt er að nota sem geymslu, hobbýherbergi eða jafnvel líkamsræktarsal. Í húsinu er einnig að finna sannkallað draumaþvottahús. Það er einstaklega rúmgott, með nægu skápa- og vinnuplássi. Innréttingin rúmar tvær þvottavélar og þurrkara í vinnuhæð. Húsið er einstaklega smekklegt og bjart, með gólfsíðum gluggum sem snúa til norðurs. Úr eldhúsi er útgengt á stóran bambuspall sem vísar í suður. Þá er einnig útgengt út í garð af neðri hæð. Garðurinn er pallalagður að hluta og er með heitum potti. Ásett verð er 214,7 milljónir en fasteignamat hússins er tæpar 183 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er við Brekkuás 21. Forstofan er flísalögð með góðu skápaplássi. Í eldhúsinu er eyja með Quarts borðplötu. Þar er að finna tvöfaldan ísskáp og vínkæli. Útgengt er úr eldhúsi á verönd með bambuspalli. Gólfsíðir gluggar gera það að verkum að stofan er opin og björt. Húsið er á tveimur hæðum. Fjögur baðherbergi eru í húsinu. Húsið var byggt árið 2014. Búið er að setja upp álklædda stálgrind fyrir gasarin. Ítalskur marmari á borðum með innfelldum handlaugum. Rúmgott baðherbergi. Flísar eru á gólfi og veggjum að hluta. Á neðri hæð hússins eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi sem eru öll flísalögð. Rúmgott þvottahús með nægu vinnuplássi. Líklega draumur margra. Notaleg sjónvarpsstofa. Frábært útsýni. Við húsið er garður sem er pallalagður að hluta, með heitum potti.
Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Sjá meira