Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 14:19 Megan Rapione er ein þekktasta íþróttakona heims. getty/Ira L. Black Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum. Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum.
Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira