Deilt í Disney Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2023 16:03 Bob Iger tók nýverið aftur við stjórnartaumunum á Twitter en nýr fjárfestir í Disney er andstæðingur hans. Getty/Kevin Dietsh Forsvarsmenn Disney sögðu í dag að það hafði verið rétt af þeim að neita fjárfestinum Nelson Peltz um sæti í stjórn félagsins. Hann hefði ekki reynslu til að hjálpa Disney og að hann skorti skilning á starfsemi félagsins. Peltz segist vilja bjarga Disney frá því sem hann kallar „krísu“. Peltz hefur fjárfest töluvert í Disney í gegnum sjóð sinn Trian Fund Management LP og hefur viljað sæti í stjórn félagsins. Hann hefur sagt Disney í krísu og að allt of mikið hafi verið fjárfest í streymisveitunni Disney Plus og í kaupin á 21th Century Fox. Fjárfestirinn reyndi í síðustu viku að fá sæti í stjórn Disney en því var hafnað, samkvæmt frétt Reuters. „Nelson Peltz skilur ekki rekstur Disney og skortir hæfileika og reynslu til að aðstoða stjórnina í að auka arð hlutafjáreigenda í sífellt breyttu fjölmiðlaumhverfi,“ segir stjórnin í fjárfestakynningu sem birt var í dag, samkvæmt frétt Reuters. Peltz var mjög andvígur því að þegar Bob Iger, forstjóri Disney, sneri nýverið aftur til að leiða fyrirtækið. Tæpt ár var síðan Bob Chapek tók við af Iger. Sjá einnig: Önnur Bob-skipti hjá Disney Reuters segir að búist sé við því að Iger muni einblína á Disney Plus sem hann hjálpaði við að setja á laggirnar og hefur kostað Disney mikla peninga. Chapek hefur ítrekað haldið því fram að streymisveitan yrði arðbær fyrir september 2024. Nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi streymisveita þar sem áherslan er ekki lengur á að fjölga notendum sama hvað, heldur reka þær með hagnaði. Stjórnin segir einnig að kaup Disney á öðrum fyrirtækjum að undanförnu, eins og Marvel og Lucasfilm, hafi aukið verðmæti Disney og hafi haft mikil og jákvæð áhrif á félagið. Í öllum tilfellum hafi verið talað um að Disney hafi borgað of mikið fyrir fyrirtækin en það hafi reynst rangt. Í áðurnefndri kynningu er verðmæti Disney borið saman við S&P 500 vísitöluna en sá samanburður sýnir að Disney hefur staðið betur en önnur fyrirtæki. Disney Bandaríkin Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Sjá meira
Peltz hefur fjárfest töluvert í Disney í gegnum sjóð sinn Trian Fund Management LP og hefur viljað sæti í stjórn félagsins. Hann hefur sagt Disney í krísu og að allt of mikið hafi verið fjárfest í streymisveitunni Disney Plus og í kaupin á 21th Century Fox. Fjárfestirinn reyndi í síðustu viku að fá sæti í stjórn Disney en því var hafnað, samkvæmt frétt Reuters. „Nelson Peltz skilur ekki rekstur Disney og skortir hæfileika og reynslu til að aðstoða stjórnina í að auka arð hlutafjáreigenda í sífellt breyttu fjölmiðlaumhverfi,“ segir stjórnin í fjárfestakynningu sem birt var í dag, samkvæmt frétt Reuters. Peltz var mjög andvígur því að þegar Bob Iger, forstjóri Disney, sneri nýverið aftur til að leiða fyrirtækið. Tæpt ár var síðan Bob Chapek tók við af Iger. Sjá einnig: Önnur Bob-skipti hjá Disney Reuters segir að búist sé við því að Iger muni einblína á Disney Plus sem hann hjálpaði við að setja á laggirnar og hefur kostað Disney mikla peninga. Chapek hefur ítrekað haldið því fram að streymisveitan yrði arðbær fyrir september 2024. Nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi streymisveita þar sem áherslan er ekki lengur á að fjölga notendum sama hvað, heldur reka þær með hagnaði. Stjórnin segir einnig að kaup Disney á öðrum fyrirtækjum að undanförnu, eins og Marvel og Lucasfilm, hafi aukið verðmæti Disney og hafi haft mikil og jákvæð áhrif á félagið. Í öllum tilfellum hafi verið talað um að Disney hafi borgað of mikið fyrir fyrirtækin en það hafi reynst rangt. Í áðurnefndri kynningu er verðmæti Disney borið saman við S&P 500 vísitöluna en sá samanburður sýnir að Disney hefur staðið betur en önnur fyrirtæki.
Disney Bandaríkin Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Sjá meira