„Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 13:30 Youssef En-Nesyri er leikmaður Sevilla og skoraði í Meistaradeildarleiknum á móti FCK. Getty/Jose Breton Spænska knattspyrnufélagið Sevilla hefur upplifað mun betri tíma en þá sem leikmenn og stuðningsmenn þurfa að ganga í gegnum þessa dagana. Sevilla liðið er nefnilega komið í mikla fallhættu í La Liga deildinni eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu sautján leikjunum. Sevilla menn sitja í nítjánda og næstsíðasta sæti með fimmtán stig en það eru þó bara tvö stig í öruggt sæti. Liðið vann tvo fyrstu leiki ársins 2023, fyrst bikarleik á móti neðri deildar liði og svo 2-1 sigur á Getafe en fór snögglega aftur niður á jörðina eftir tap á móti Girona um síðustu helgi. Það þýðir að Andalúsíuliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Liðið hefur þegar tapað tvöfalt fleiri leikjum á tímabilinu en allt tímabilið í fyrra. Sevilla liðið endaði í fjórða sæti á síðustu leiktíð og var því með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sinn eina sigur á FC Kaupmannahöfn. Félagið vann Evrópudeildina 2020 og hafði þá unnið hana fjórum sinnum á sex ára tímabili. Þótt að Sevilla ekki unnið stóran titil á Spáni síðan félagið varð bikarmeistari 2010 og ekki unnið spænsku deildina síðan 2001 þá hefur félagið mjög oft verið fulltrúi Spánar í Meistaradeildinni. Nú er öldin önnur og stuðningsmenn fá að upplifa allt aðra baráttu á þessu tímabili. Öfgastuðningsmenn Sevilla taka þessu ástandi ekki vel og stand í hótunum. Þeir spreyjuðu á leikvang félagsins skilaboðin: „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“. Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Sevilla liðið er nefnilega komið í mikla fallhættu í La Liga deildinni eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu sautján leikjunum. Sevilla menn sitja í nítjánda og næstsíðasta sæti með fimmtán stig en það eru þó bara tvö stig í öruggt sæti. Liðið vann tvo fyrstu leiki ársins 2023, fyrst bikarleik á móti neðri deildar liði og svo 2-1 sigur á Getafe en fór snögglega aftur niður á jörðina eftir tap á móti Girona um síðustu helgi. Það þýðir að Andalúsíuliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Liðið hefur þegar tapað tvöfalt fleiri leikjum á tímabilinu en allt tímabilið í fyrra. Sevilla liðið endaði í fjórða sæti á síðustu leiktíð og var því með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sinn eina sigur á FC Kaupmannahöfn. Félagið vann Evrópudeildina 2020 og hafði þá unnið hana fjórum sinnum á sex ára tímabili. Þótt að Sevilla ekki unnið stóran titil á Spáni síðan félagið varð bikarmeistari 2010 og ekki unnið spænsku deildina síðan 2001 þá hefur félagið mjög oft verið fulltrúi Spánar í Meistaradeildinni. Nú er öldin önnur og stuðningsmenn fá að upplifa allt aðra baráttu á þessu tímabili. Öfgastuðningsmenn Sevilla taka þessu ástandi ekki vel og stand í hótunum. Þeir spreyjuðu á leikvang félagsins skilaboðin: „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“.
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira