Dagný ánægð með hversu mikið hefur breyst á undanförnum fimm árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 07:01 Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum á Evrópumótinu í Englandi síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er ánægð með þá breytingu sem hefur orðið á undanförnum árum þegar kemur að barneignum kvenna í íþróttum. Dagný, sem er móðir, gekk í raðir West Ham í janúar 2021 en hún eignaðist sitt fyrsta barn sumarið 2018. Þessi öflugi leikmaður var hluti af viðtalsseríunni „Leikurinn minn í mínum orðum“ þar sem hún fór yfir hvernig móðurhlutverkið hefur haft áhrif á leik hennar: „Eftir að ég varð mamma þá hætti ég að stressa mig jafn mikið á hlutunum, þetta bara fótbolti. Þó fótbolti sé auðvitað mjög líkamleg íþrótt þá skiptir andlega hliðin að sama skapi skuggalega miklu máli.“ Hin 31 árs gamla Dagný segir ljóst að mikið hafi breyst er kemur að barneignum kvenna síðan sumarið 2018 en hún tjáði sig á Twitter-síðu sinni eftir að Naomi Osaka, ein helsta tennisstjarna heims um þessar mundir, opinberaði að hún væri ólétt. „Ég elska hversu mikið hefur breyst í kvennaíþróttum í gegnum árin. Þegar ég varð ólétt fyrir fimm árum síðan horfði fólk á það sem byrði á minni feril. Í dag er þetta orðið normið,“ segir Dagný. I just love how much female sports have changed through the years! When I got pregnant 5 years ago people looked at it as a burden for my career. Now days its just the norm https://t.co/GzsQFpPd4s— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) January 12, 2023 Fótbolti Enski boltinn Tennis Tengdar fréttir Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11. janúar 2023 22:32 „Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8. desember 2022 09:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Dagný, sem er móðir, gekk í raðir West Ham í janúar 2021 en hún eignaðist sitt fyrsta barn sumarið 2018. Þessi öflugi leikmaður var hluti af viðtalsseríunni „Leikurinn minn í mínum orðum“ þar sem hún fór yfir hvernig móðurhlutverkið hefur haft áhrif á leik hennar: „Eftir að ég varð mamma þá hætti ég að stressa mig jafn mikið á hlutunum, þetta bara fótbolti. Þó fótbolti sé auðvitað mjög líkamleg íþrótt þá skiptir andlega hliðin að sama skapi skuggalega miklu máli.“ Hin 31 árs gamla Dagný segir ljóst að mikið hafi breyst er kemur að barneignum kvenna síðan sumarið 2018 en hún tjáði sig á Twitter-síðu sinni eftir að Naomi Osaka, ein helsta tennisstjarna heims um þessar mundir, opinberaði að hún væri ólétt. „Ég elska hversu mikið hefur breyst í kvennaíþróttum í gegnum árin. Þegar ég varð ólétt fyrir fimm árum síðan horfði fólk á það sem byrði á minni feril. Í dag er þetta orðið normið,“ segir Dagný. I just love how much female sports have changed through the years! When I got pregnant 5 years ago people looked at it as a burden for my career. Now days its just the norm https://t.co/GzsQFpPd4s— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) January 12, 2023
Fótbolti Enski boltinn Tennis Tengdar fréttir Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11. janúar 2023 22:32 „Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8. desember 2022 09:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11. janúar 2023 22:32
„Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8. desember 2022 09:00