Mun fleiri fá skorpulifur vegna áfengisneyslu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. janúar 2023 20:01 Skorpulifur er vaxandi vandmál hér á landi en nýgengi hefur margfaldast síðast liðin ár og aukin þörf verður fyrir lifrarígræðslu á næstu árum. Áfengisneysla er helsti orsakavaldurinn að mati lifrarlæknis. Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“ Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“
Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira