Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 15:30 Geyse Ferreira, framherji Barcelona, hafði ekki tekið út leikbann sitt frá því á síðustu leitkíð. Getty/Diego Souto Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. Barcelona verður væntanlega dæmt úr leik í bikarnum þrátt fyrir 9-0 stórsigur á Osasuna á þriðjudaginn. A statement from @Osasuna_fem stating they will appeal tonight's result in the Copa de la Reina, after Barcelona fielded Geyse Ferreira despite her having to serve a suspension for a red card in her last cup match with Madrid CFF. Barcelona won the match tonight 9-0 #OsasunaBarça pic.twitter.com/TlbzlJi7vQ— Asif Burhan (@AsifBurhan) January 10, 2023 Nú hefur komið í ljós að Barcelona notaði ólöglegan leikmann það er leikmann sem átti að taka út leikbann í leiknum. Leikmaðurinn er hin brasilíska Geyse sem skoraði eitt marka Börsunga í leiknum. Geyse var rekinn af velli í bikarleik með fyrri liði sínu Madrid CFF á síðustu leiktíð og hafði ekki tekið út það leikbann. Leikurinn í sextán liða úrslitunum á móti Osasuna var fyrsti bikarleikur Barcelona á leiktíðinni. GOOOOOOOOOOOOL DE @geyse_ferreiraa! GOOOOOOOOOOOOL DEL #FCBFemeni! (0-4, min 53) #OsasunaBarça pic.twitter.com/8FIQojeeo4— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 10, 2023 Jonathan Giraldez, þjálfari Barcelona, afsakaði sig með því að leikbannið hafi ekki birst á heimasíðu spænska knattspyrnusambandsins. Sevilla gæti líka farið sömu leið eftir að liðið notaði Nagore Calderon í 1-0 sigri á Villarreal. Calderon hafði einnig fengið rautt spjald í síðasta bikarleik sínum á síðasta tímabili. Karlalið Real Madrid var dæmt úr leik í bikarkeppninni 2015-16 fyrir að nota Denis Cheryshev sem átti að taka út leikbann vegna gulra spjalda á láni hjá Villarreal. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira
Barcelona verður væntanlega dæmt úr leik í bikarnum þrátt fyrir 9-0 stórsigur á Osasuna á þriðjudaginn. A statement from @Osasuna_fem stating they will appeal tonight's result in the Copa de la Reina, after Barcelona fielded Geyse Ferreira despite her having to serve a suspension for a red card in her last cup match with Madrid CFF. Barcelona won the match tonight 9-0 #OsasunaBarça pic.twitter.com/TlbzlJi7vQ— Asif Burhan (@AsifBurhan) January 10, 2023 Nú hefur komið í ljós að Barcelona notaði ólöglegan leikmann það er leikmann sem átti að taka út leikbann í leiknum. Leikmaðurinn er hin brasilíska Geyse sem skoraði eitt marka Börsunga í leiknum. Geyse var rekinn af velli í bikarleik með fyrri liði sínu Madrid CFF á síðustu leiktíð og hafði ekki tekið út það leikbann. Leikurinn í sextán liða úrslitunum á móti Osasuna var fyrsti bikarleikur Barcelona á leiktíðinni. GOOOOOOOOOOOOL DE @geyse_ferreiraa! GOOOOOOOOOOOOL DEL #FCBFemeni! (0-4, min 53) #OsasunaBarça pic.twitter.com/8FIQojeeo4— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 10, 2023 Jonathan Giraldez, þjálfari Barcelona, afsakaði sig með því að leikbannið hafi ekki birst á heimasíðu spænska knattspyrnusambandsins. Sevilla gæti líka farið sömu leið eftir að liðið notaði Nagore Calderon í 1-0 sigri á Villarreal. Calderon hafði einnig fengið rautt spjald í síðasta bikarleik sínum á síðasta tímabili. Karlalið Real Madrid var dæmt úr leik í bikarkeppninni 2015-16 fyrir að nota Denis Cheryshev sem átti að taka út leikbann vegna gulra spjalda á láni hjá Villarreal.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira