Arnar getur komið Stjörnuliðinu í bikarúrslit í fimmtu bikarkeppninni í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 15:01 Arnar Guðjónsson fagnar hér bikarsigri Stjörnunnar fyrir ári síðan. Vísir/Bára Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, á dag möguleika á því að koma liði sínu í bikarúrslitaleikinn í fimmta sinn á fimm tímabilum sínum sem þjálfari Garðabæjarliðsins. Stjarnan mætir Keflavík í fyrri undanúrslitaleik dagsins í VÍS bikarnum í Laugardalshöllinni en seinna um kvöldið mætast síðan Valur og Höttur. Stjörnumenn eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitaleiknum í Smáranum í fyrra. Það var önnur bikarkeppnina á því tímabili því bikarkeppnin frá árinu á undan var spiluð fyrir tímabilið. Þar komst Stjarnan í úrslitaleikinn en tapaði á móti Njarðvík. Arnar tók við þjálfun Stjörnuliðsins fyrir 2018-19 tímabilið og Garðbæjarliðið tapaði ekki bikarleik undir hans stjórn fyrstu tvö árin. Stjarnan varð bikarmeistari 2019 eftir stórsigur á Njarðvík í bikarúrslitaleiknum og varði titilinn árið eftir með því að vinna Grindavík með fjórtán stiga mun í bikarúrslitaleiknum. Stjarnan vann fyrstu þrettán bikarleikina sína undir stjórn Arnars og hefur nú aftur unnið sjö bikarleiki í röð undir hans stjórn. Sigurhlutfall Stjörnuliðsins í bikarkeppni undir stjórn Arnars Guðjónssonar er nú 95 prósent eða tuttugu sigrar og eitt tap í 21 leik. Stjarnan í bikarkeppni undir stjórn Arnars Guðjónnssonar: 2018-19 Bikarmeistari (5 sigrar og 0 töp) 2019-20 Bikarmeistari (5 sigrar og 0 töp) 2021 Bikarsilfur (4 sigrar og 1 tap) 2021-22 Bikarmeistari (4 sigrar og 0 töp) 2022-23 Í undanúrslitum (3 sigrar og 0 töp) Stjarnan VÍS-bikarinn Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Sjá meira
Stjarnan mætir Keflavík í fyrri undanúrslitaleik dagsins í VÍS bikarnum í Laugardalshöllinni en seinna um kvöldið mætast síðan Valur og Höttur. Stjörnumenn eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitaleiknum í Smáranum í fyrra. Það var önnur bikarkeppnina á því tímabili því bikarkeppnin frá árinu á undan var spiluð fyrir tímabilið. Þar komst Stjarnan í úrslitaleikinn en tapaði á móti Njarðvík. Arnar tók við þjálfun Stjörnuliðsins fyrir 2018-19 tímabilið og Garðbæjarliðið tapaði ekki bikarleik undir hans stjórn fyrstu tvö árin. Stjarnan varð bikarmeistari 2019 eftir stórsigur á Njarðvík í bikarúrslitaleiknum og varði titilinn árið eftir með því að vinna Grindavík með fjórtán stiga mun í bikarúrslitaleiknum. Stjarnan vann fyrstu þrettán bikarleikina sína undir stjórn Arnars og hefur nú aftur unnið sjö bikarleiki í röð undir hans stjórn. Sigurhlutfall Stjörnuliðsins í bikarkeppni undir stjórn Arnars Guðjónssonar er nú 95 prósent eða tuttugu sigrar og eitt tap í 21 leik. Stjarnan í bikarkeppni undir stjórn Arnars Guðjónnssonar: 2018-19 Bikarmeistari (5 sigrar og 0 töp) 2019-20 Bikarmeistari (5 sigrar og 0 töp) 2021 Bikarsilfur (4 sigrar og 1 tap) 2021-22 Bikarmeistari (4 sigrar og 0 töp) 2022-23 Í undanúrslitum (3 sigrar og 0 töp)
Stjarnan í bikarkeppni undir stjórn Arnars Guðjónnssonar: 2018-19 Bikarmeistari (5 sigrar og 0 töp) 2019-20 Bikarmeistari (5 sigrar og 0 töp) 2021 Bikarsilfur (4 sigrar og 1 tap) 2021-22 Bikarmeistari (4 sigrar og 0 töp) 2022-23 Í undanúrslitum (3 sigrar og 0 töp)
Stjarnan VÍS-bikarinn Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum