„Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 22:46 Arnar Guðjónsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir stórt tap. Vísir/Hulda Margrét „Mér líður vel. Ég er stoltur af stelpunum,“ sagði Arnar Guðjónsson, annar þjálfara Stjörnunnar, eftir 27 stiga tap gegn Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna. Þarna voru toppliðin í Subway-deild kvenna og 1. deild kvenna að eigast við. Stjarnan hafði fyrir leikinní kvöld unnið alla leiki sína á tímabilinu, bæði í deild og bikar. En Keflavík, sem hefur bara tapað einum leik í deild og bikar, var aðeins of stór biti. „Þetta er stórt svið fyrir okkur. Ég held að helmingurinn af þeim hafi verið að brjóta útivistartímann sinn,“ segir Arnar léttur en Stjörnuliðið er mjög ungt; meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 18,4 ár og voru tveir 15 ára stelpur þar á meðal. Önnur þeirra, Ísold Sævarsdóttir, gerði 16 stig og hin, Bára Björk Óladóttir, gerði ellefu stig. „Ég er stoltur að við komumst hingað og ég er stoltur að þær hafi barist og lagt sig fram. En þær eru miklu betri en við, það gefur augaleið. Það er þeirra að nýta þessa reynsla; sjá hvað er langt í langt og hvað við þurfum að vera duglegar að halda áfram að æfa.“ Keflavíkurliðið er gríðarlega gott. „Ég sagði það við einhvern áðan að þær eru ótrúlega flottar og það er ótrúlega flott hvernig þetta lið hefur verið byggt upp. Þetta er ótrúlegt magn af ótrúlega flottum leikmönnum. Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar.“ Stjörnunni tókst að vinna fjórða leikhlutann. „Það breytir engu maður. Ég er stoltur af stelpunum. Við unnum líka einhverjar 30 sekúndur í fyrri hálfleik. Þú getur horft á það líka. Ég er ánægður með þær. Við þurfum að ná heilsu.“ Arnar segir að Stjarnan verði að reyna að taka skrefið upp á við og spila í efstu deild á næstu leiktíð, en það er mikið um góð lið í 1. deild sem erfitt verður að berjast við. Getur Stjarnan unnið alla leikina á þessari leiktíð? „Við verðum að reyna að vinna Þór Akureyri 18. janúar,“ sagði Arnar að lokum. VÍS-bikarinn Stjarnan Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Þarna voru toppliðin í Subway-deild kvenna og 1. deild kvenna að eigast við. Stjarnan hafði fyrir leikinní kvöld unnið alla leiki sína á tímabilinu, bæði í deild og bikar. En Keflavík, sem hefur bara tapað einum leik í deild og bikar, var aðeins of stór biti. „Þetta er stórt svið fyrir okkur. Ég held að helmingurinn af þeim hafi verið að brjóta útivistartímann sinn,“ segir Arnar léttur en Stjörnuliðið er mjög ungt; meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 18,4 ár og voru tveir 15 ára stelpur þar á meðal. Önnur þeirra, Ísold Sævarsdóttir, gerði 16 stig og hin, Bára Björk Óladóttir, gerði ellefu stig. „Ég er stoltur að við komumst hingað og ég er stoltur að þær hafi barist og lagt sig fram. En þær eru miklu betri en við, það gefur augaleið. Það er þeirra að nýta þessa reynsla; sjá hvað er langt í langt og hvað við þurfum að vera duglegar að halda áfram að æfa.“ Keflavíkurliðið er gríðarlega gott. „Ég sagði það við einhvern áðan að þær eru ótrúlega flottar og það er ótrúlega flott hvernig þetta lið hefur verið byggt upp. Þetta er ótrúlegt magn af ótrúlega flottum leikmönnum. Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar.“ Stjörnunni tókst að vinna fjórða leikhlutann. „Það breytir engu maður. Ég er stoltur af stelpunum. Við unnum líka einhverjar 30 sekúndur í fyrri hálfleik. Þú getur horft á það líka. Ég er ánægður með þær. Við þurfum að ná heilsu.“ Arnar segir að Stjarnan verði að reyna að taka skrefið upp á við og spila í efstu deild á næstu leiktíð, en það er mikið um góð lið í 1. deild sem erfitt verður að berjast við. Getur Stjarnan unnið alla leikina á þessari leiktíð? „Við verðum að reyna að vinna Þór Akureyri 18. janúar,“ sagði Arnar að lokum.
VÍS-bikarinn Stjarnan Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik