Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 14:01 Frenkie de Jong í leik Barcelona á móti Espanyol um helgina en hér hefur Fernando Calero brotið á Hollendingnum. AP/Joan Monfort Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. Sá spænski hefur lyft hverju spjaldinu á fætur öðru í síðustu tveimur leikjum sínum. Fyrst setti hann HM-met í gulum spjöldum í leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar þegar hann gaf fimmtán gul og eitt rautt spjald. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Í fyrsta leiknum á Spáni eftir HM gaf hann svo sautján spjöld til viðbótar, fimmtán gul og eitt rautt spjald. Leikurinn á Spáni var Katalóníuslagurinn á milli Barcelona og Espanyol á Nývangi. Það er út af þessu sjaldafyllerí spænska dómarans sem menn hafa vakið athygli á því að einn leikmaður spilaði báða þessa leiki. Það var hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hjá Barcelona. Merkilegast við það er að hann fékk ekki spjald hjá Lahoz í þessum leikjum sem sumum finnst bara lítið kraftaverk hjá De Jong. "The referee decided to give some red cards, I don't know why!"@DeJongFrenkie21 reflects on Saturday's Barcelona derby... @eastonjamie | #LaLigaTV pic.twitter.com/Smsrt5hLxm— LaLigaTV (@LaLigaTV) January 2, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Sá spænski hefur lyft hverju spjaldinu á fætur öðru í síðustu tveimur leikjum sínum. Fyrst setti hann HM-met í gulum spjöldum í leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar þegar hann gaf fimmtán gul og eitt rautt spjald. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Í fyrsta leiknum á Spáni eftir HM gaf hann svo sautján spjöld til viðbótar, fimmtán gul og eitt rautt spjald. Leikurinn á Spáni var Katalóníuslagurinn á milli Barcelona og Espanyol á Nývangi. Það er út af þessu sjaldafyllerí spænska dómarans sem menn hafa vakið athygli á því að einn leikmaður spilaði báða þessa leiki. Það var hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hjá Barcelona. Merkilegast við það er að hann fékk ekki spjald hjá Lahoz í þessum leikjum sem sumum finnst bara lítið kraftaverk hjá De Jong. "The referee decided to give some red cards, I don't know why!"@DeJongFrenkie21 reflects on Saturday's Barcelona derby... @eastonjamie | #LaLigaTV pic.twitter.com/Smsrt5hLxm— LaLigaTV (@LaLigaTV) January 2, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira