Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 20:00 Blikar höfðu nægu að fagna í sumar. Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. Tekið var upp nýtt fyrirkomulag í efstu deild karla í knattspyrnu. Að lokinni hefðbundinni tvöfaldri umferð áttu efstu sex lið deildarinnar að fara í hálfgerða úrslitakeppni þar sem þau myndu mætast einu sinni og að því loknu væri ljóst hvaða lið yrði Íslandsmeistari og hvaða lið kæmust í Evrópu. Myndi fjöldi heimaleikja ráðast af því hvar liðin enduðu í töflunni - efstu þrjú liðin myndu spila þrjá heimaleiki á meðan liðin í 4. til 6. sæti myndu aðeins spila tvo. Sama fyrirkomulag var svo hjá liðunum í 7. til 12. sæti en eftir úrslitakeppnina þar væri ljóst hvaða lið myndu falla. Fyrirkomulagið var sett upp til að búa til meiri spennu og fleiri áhugaverða leiki. Þeir urðu þó aldrei margir á toppi deildarinnar þar sem Breiðablik bar höfuð og herðar yfir önnur lið landsins, allavega í deildinni. Víkingar, sem unnu tvöfalt 2021, héldu nefnilega fast í bikarmeistaratitilinn sem þeir hafa nú unnið þrisvar í röð. Segja má að bikarinn og Evrópa hafi verið þeirra afrek í sumar en Víkingur endaði nefnilega í 3. sæti deildarinnar þar sem KA kom óvænt inn í toppbaráttuna. Að endingu féllu svo Leiknir Reykjavík og ÍA. Klippa: Annáll: Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Fréttir ársins 2022 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Tekið var upp nýtt fyrirkomulag í efstu deild karla í knattspyrnu. Að lokinni hefðbundinni tvöfaldri umferð áttu efstu sex lið deildarinnar að fara í hálfgerða úrslitakeppni þar sem þau myndu mætast einu sinni og að því loknu væri ljóst hvaða lið yrði Íslandsmeistari og hvaða lið kæmust í Evrópu. Myndi fjöldi heimaleikja ráðast af því hvar liðin enduðu í töflunni - efstu þrjú liðin myndu spila þrjá heimaleiki á meðan liðin í 4. til 6. sæti myndu aðeins spila tvo. Sama fyrirkomulag var svo hjá liðunum í 7. til 12. sæti en eftir úrslitakeppnina þar væri ljóst hvaða lið myndu falla. Fyrirkomulagið var sett upp til að búa til meiri spennu og fleiri áhugaverða leiki. Þeir urðu þó aldrei margir á toppi deildarinnar þar sem Breiðablik bar höfuð og herðar yfir önnur lið landsins, allavega í deildinni. Víkingar, sem unnu tvöfalt 2021, héldu nefnilega fast í bikarmeistaratitilinn sem þeir hafa nú unnið þrisvar í röð. Segja má að bikarinn og Evrópa hafi verið þeirra afrek í sumar en Víkingur endaði nefnilega í 3. sæti deildarinnar þar sem KA kom óvænt inn í toppbaráttuna. Að endingu féllu svo Leiknir Reykjavík og ÍA. Klippa: Annáll: Besta deild karla
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Fréttir ársins 2022 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira