„Við erum ekki að spila Monopoly“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 14:30 Klopp segir mikilvægara að vinna með leikmönnum félagsins en að kaupa inn nýja. Cristiano Mazzi/Eurasia Sport Images/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira