Matador-höfundurinn Lise Nørgaard látin Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2023 09:01 Lise Nørgaard var einn af risunum í dönsku menningarlífi. Myndin er frá árinu 2010. Wikipedia/Mogens Engelund Danski blaðamaðurinn, ritstjórinn og rithöfundurinn Lise Nørgaard, sem meðal annars er þekkt fyrir að hafa verið höfundur Matador-þáttanna, er látin. Hún lést í gær, 105 ára að aldri. Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn. Andlát Danmörk Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn.
Andlát Danmörk Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira