Sú sigursælasta í sögunni látin: „Yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 09:00 Whitworth vann ófáa titlana í gegnum tíðina. David Cannon/Allsport/Getty Images Fyrrum atvinnukylfingurinn Kathy Whitworth er látin 83 ára að aldri. Hún er sigursælasti atvinnukylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar. Whitworth lést skyndilega er hún hélt upp á jólin með fjölskyldu sinni samkvæmt tilkynningu frá eiginkonu hennar. „Kathy yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu; elskandi, hlægjandi og skapandi minningar,“ segir í tilkynningu Bettye Odle, konu Whitworth. Whitworth er sigursælasti kylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar en hún fagnaði sigri á 88 mótum á ferlinum. Það eru sex fleiri sigrar en Mary Kathryn Wright, sem att kappi við Whitworth ósjaldan á ferli þeirra. Einnig vann hún sex fleiri mót en þeir sigursælustu í karlaflokki, Tiger Woods og Sam Snead, með 82 sigra á mótaröðinni, líkt og Wright. Whitworth vann sex risamót á ferli sínum en síðasti sigur hennar á móti var árið 1985, 23 árum eftir fyrsta sigur hennar. Andlát Bandaríkin Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Whitworth lést skyndilega er hún hélt upp á jólin með fjölskyldu sinni samkvæmt tilkynningu frá eiginkonu hennar. „Kathy yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu; elskandi, hlægjandi og skapandi minningar,“ segir í tilkynningu Bettye Odle, konu Whitworth. Whitworth er sigursælasti kylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar en hún fagnaði sigri á 88 mótum á ferlinum. Það eru sex fleiri sigrar en Mary Kathryn Wright, sem att kappi við Whitworth ósjaldan á ferli þeirra. Einnig vann hún sex fleiri mót en þeir sigursælustu í karlaflokki, Tiger Woods og Sam Snead, með 82 sigra á mótaröðinni, líkt og Wright. Whitworth vann sex risamót á ferli sínum en síðasti sigur hennar á móti var árið 1985, 23 árum eftir fyrsta sigur hennar.
Andlát Bandaríkin Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira