Hálkublettir víða og færð tekin að spillast Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2022 09:03 Brýnt er að fylgjast vel með færðinni. Vísir/Vilhelm Hálkublettir eru víða á vegum og færð er tekin að spillast á Suðurlandi og á Vestfjörðum. Töluverðri ofankomu er spáð á Suðurlandi og Suðausturlandi í dag og getur orðið þungfært á skömmum tíma. Veðurfræðingur hvetur fólk til að fylgjast vel með færðinni. Það er farið að snjóa á Suðurlandi og snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Ekkert ferðaveður er á sunnanverðum Vestfjörðum vegna blindu og slæmra akstursskilyrða og ófært er á Bíldudalsvegi. Suðurland: Spáð er mikilli snjókomu á svæðinu í dag og má búast við að færð spillist. Snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir eða snjóþekja er víðast hvar en eitthvað er um þæfingsfærð í kringum Selfoss. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 24, 2022 „Það nær væntanlega eitthvað inn í höfuðborgina líka en það verður sennilega ekki mikið. Það getur snjóað nokkuð drjúgt á Suðurlandi og kannski austur í Öræfi. Það verður fyrst og fremst þar sem snjóar,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir að höfuðborgin verði væntanlega í jaðrinum á lægðardragi sem gengur nú yfir. „Ég held að við sleppum nú ekki við snjókomu en hún ætti ekki að vera til vandræða hér. Það kemur væntanlega smá föl yfir gamla snjóinn hérna í borginni,“ segir Haraldur. Færðin getur spillst með skömmum fyrirvara og Haraldur segir að menn verði að hafa varann á. Hægt sé að fylgjast með færðinni á síðu Vegagerðarinnar. Veður Umferð Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Það er farið að snjóa á Suðurlandi og snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Ekkert ferðaveður er á sunnanverðum Vestfjörðum vegna blindu og slæmra akstursskilyrða og ófært er á Bíldudalsvegi. Suðurland: Spáð er mikilli snjókomu á svæðinu í dag og má búast við að færð spillist. Snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir eða snjóþekja er víðast hvar en eitthvað er um þæfingsfærð í kringum Selfoss. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 24, 2022 „Það nær væntanlega eitthvað inn í höfuðborgina líka en það verður sennilega ekki mikið. Það getur snjóað nokkuð drjúgt á Suðurlandi og kannski austur í Öræfi. Það verður fyrst og fremst þar sem snjóar,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir að höfuðborgin verði væntanlega í jaðrinum á lægðardragi sem gengur nú yfir. „Ég held að við sleppum nú ekki við snjókomu en hún ætti ekki að vera til vandræða hér. Það kemur væntanlega smá föl yfir gamla snjóinn hérna í borginni,“ segir Haraldur. Færðin getur spillst með skömmum fyrirvara og Haraldur segir að menn verði að hafa varann á. Hægt sé að fylgjast með færðinni á síðu Vegagerðarinnar.
Veður Umferð Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira