Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 14:00 Lionel Messi myndar eiginkonu sína Antonela Roccuzzo með heimsbikarinn umkringdur sonum sínum þremur. AP/Francisco Seco Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. Víða um heim hafa menn fagnað því að Messi náði loksins á loka hringnum og vinna allt sem fótboltamaður gat unnið. Eitt af flottustu leiðunum sem voru farnar til að halda upp á sigur Messi og félaga í argentínska landsliðinu er auglýsingaskilti hjá íþróttavöruframleiðandanum Adidas sem er samningsbundinn argentínska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Adidas lét útbúa risa auglýsingaskilti í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en það er líklega hátt í þrjátíu metra hátt. Það má sjá fimm útgáfur af Messi, eina frá hverju heimsmeistaramóti, fagna heimsmeistaratitlinum. Það er Messi frá 2006 sem heldur á bikarnum en Messi frá 2022 heldur honum uppi. Messi frá 2010, Messi frá 2014 og Messi frá 2018 fagna með þeim. Messi lék sinn 26. leik á HM í úrslitaleiknum og enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki á heimsmeistaramóti. Hann skoraði mark númer 12 og 13. Hann er nú sá fjórði markahæsti í sögu HM með jafnmörg mörk og Frakkinn Just Fontaine. Það eru bara Miroslav Klose (16 mörk), Ronaldo (15) og Gerd Müller (14) sem hafa skorað fleiri mörk á HM. Messi var líka kosinn sá besti á öðru heimsmeistaramótinu sem enginn annar leikmaður hefur náð. HM 2022 í Katar Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Víða um heim hafa menn fagnað því að Messi náði loksins á loka hringnum og vinna allt sem fótboltamaður gat unnið. Eitt af flottustu leiðunum sem voru farnar til að halda upp á sigur Messi og félaga í argentínska landsliðinu er auglýsingaskilti hjá íþróttavöruframleiðandanum Adidas sem er samningsbundinn argentínska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Adidas lét útbúa risa auglýsingaskilti í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en það er líklega hátt í þrjátíu metra hátt. Það má sjá fimm útgáfur af Messi, eina frá hverju heimsmeistaramóti, fagna heimsmeistaratitlinum. Það er Messi frá 2006 sem heldur á bikarnum en Messi frá 2022 heldur honum uppi. Messi frá 2010, Messi frá 2014 og Messi frá 2018 fagna með þeim. Messi lék sinn 26. leik á HM í úrslitaleiknum og enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki á heimsmeistaramóti. Hann skoraði mark númer 12 og 13. Hann er nú sá fjórði markahæsti í sögu HM með jafnmörg mörk og Frakkinn Just Fontaine. Það eru bara Miroslav Klose (16 mörk), Ronaldo (15) og Gerd Müller (14) sem hafa skorað fleiri mörk á HM. Messi var líka kosinn sá besti á öðru heimsmeistaramótinu sem enginn annar leikmaður hefur náð.
HM 2022 í Katar Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira