„Um leið og þú losar einn þá festist annar“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 15:53 Frá aðgerðum á Grindavíkurvegi. Margir lögðu leið sína í Bláa lónið í dag þrátt fyrir snjóbyl. aðsend Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast í snjóbyl í dag. Bílar eru fastir frá Borgarfirði og austur fyrir Selfoss þar sem ofankoman er einna mest. Þá hafa tafir orðið á flugi á Keflavíkurflugvelli vegna veðurtepptrar áhafnar og mikið púður hefur farið í snjómokstur á flugbrautum. Vísi barst eftirfarandi myndband af aðstæðum á Grindarvíkurvegi: Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir stöðuna að mestu leyti óbreytta frá því í morgun. Björgunarsveitir hafi sinnt útköllum víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. „Það er enn verið að vinna að fjölda verkefna frá Suðurnesjum og núna meira að segja upp í Borgarfirði. Það var fastur bíll á Uxahryggjaleið og svo var verið að senda björgunarsveitir úr Reykjavík til að aðstoða fólk á Mosfellsheiði.“ Aðgerðir hafi gengið vel þó hvimleiðar séu. „Þetta potast áfram en það virðist alltaf bæta í bílahópinn. Um leið og þú losar einn þá festist annar. Þetta virðist vera að einhverju leyti ferðamenn sem gera sér ekki grein fyrir aðstæðum,“ bætir Jón Þór við. Þá hafa einhverjar tafir verið á flugi á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. „Þessar tafir tengjast bæði snjómokstri hjá okkur og því að áhafnir voru veðurtepptar í morgun. Snjómokstur hefur að vísu gengið afsakplega vel hjá öflugu starfsfólki okkar,“ segir Guðjón. Björgunarsveitir Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Vísi barst eftirfarandi myndband af aðstæðum á Grindarvíkurvegi: Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir stöðuna að mestu leyti óbreytta frá því í morgun. Björgunarsveitir hafi sinnt útköllum víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. „Það er enn verið að vinna að fjölda verkefna frá Suðurnesjum og núna meira að segja upp í Borgarfirði. Það var fastur bíll á Uxahryggjaleið og svo var verið að senda björgunarsveitir úr Reykjavík til að aðstoða fólk á Mosfellsheiði.“ Aðgerðir hafi gengið vel þó hvimleiðar séu. „Þetta potast áfram en það virðist alltaf bæta í bílahópinn. Um leið og þú losar einn þá festist annar. Þetta virðist vera að einhverju leyti ferðamenn sem gera sér ekki grein fyrir aðstæðum,“ bætir Jón Þór við. Þá hafa einhverjar tafir verið á flugi á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. „Þessar tafir tengjast bæði snjómokstri hjá okkur og því að áhafnir voru veðurtepptar í morgun. Snjómokstur hefur að vísu gengið afsakplega vel hjá öflugu starfsfólki okkar,“ segir Guðjón.
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira