Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:30 Ungur stuðningsmaður Manchester United fylgist með deildabikarleik Manchester United á móti Aston Villa á Old Trafford fyrr í vetur. Getty/Matthew Peters Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí. Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí.
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira