Eingreiðslan skipti miklu máli í ljósi hækkandi verðlags Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. desember 2022 16:18 Þuríður Harpa segir alla sem hafi talað fyrir eingreiðslunni eiga hrós skilið. Stöð 2/Sigurjón Á fjórða tímanum í dag var eingreiðsla upp á 60.300 krónur til örorku og endurhæfingarlífeyrisþega samþykkt á Alþingi. Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum og verður nú sent til ríkisstjórnar sem lög frá þinginu. Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum.Alþingi Fyrir atkvæðagreiðsluna var kallað eftir því að eingreiðslan yrði lögfest til þess að þau sem ættu rétt á greiðslunni þyrftu ekki að bíða milli vonar og ótta fyrir jól ár hvert. Greiðslan var samþykkt fjær jólum þetta árið eða tíu dögum fyrir jól. Í fyrra var eingreiðslan samþykkt á Alþingi þann 20. desember og barst hún til fólks á Þorláksmessu. Eiga hrós skilið Í samtali við fréttastofu segist Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins vera hamingjusöm með ákvörðunina. Ákvörðunin Alþingis eigi vissulega eftir að fara í gegnum ákveðið ferli en um leið og því sé lokið sé hægt að greiða upphæðina út. „Ég veit að Tryggingastofnun er búin að vera að undirbúa þetta. Það tekur svona tvo til þrjá daga að koma þessu frá og þau eru bara tilbúin þannig að ég held að þetta komi vel fyrir jól,“ segir Þuríður. Hún segir greiðsluna skipta miklu máli fyrir öryrkja, þá sérstaklega í ljósi hækkandi verðlags. Þá skipti fyrirvarinn í ár miklu máli svo fólk geti nýtt greiðsluna í að kaupa mat og jólagjafir í tæka tíð. Að lokum bætir hún við að allir sem talað hafi fyrir eingreiðslunni eigi hrós skilið fyrir að koma henni í gegn. Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. 10. desember 2022 13:04 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum og verður nú sent til ríkisstjórnar sem lög frá þinginu. Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum.Alþingi Fyrir atkvæðagreiðsluna var kallað eftir því að eingreiðslan yrði lögfest til þess að þau sem ættu rétt á greiðslunni þyrftu ekki að bíða milli vonar og ótta fyrir jól ár hvert. Greiðslan var samþykkt fjær jólum þetta árið eða tíu dögum fyrir jól. Í fyrra var eingreiðslan samþykkt á Alþingi þann 20. desember og barst hún til fólks á Þorláksmessu. Eiga hrós skilið Í samtali við fréttastofu segist Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins vera hamingjusöm með ákvörðunina. Ákvörðunin Alþingis eigi vissulega eftir að fara í gegnum ákveðið ferli en um leið og því sé lokið sé hægt að greiða upphæðina út. „Ég veit að Tryggingastofnun er búin að vera að undirbúa þetta. Það tekur svona tvo til þrjá daga að koma þessu frá og þau eru bara tilbúin þannig að ég held að þetta komi vel fyrir jól,“ segir Þuríður. Hún segir greiðsluna skipta miklu máli fyrir öryrkja, þá sérstaklega í ljósi hækkandi verðlags. Þá skipti fyrirvarinn í ár miklu máli svo fólk geti nýtt greiðsluna í að kaupa mat og jólagjafir í tæka tíð. Að lokum bætir hún við að allir sem talað hafi fyrir eingreiðslunni eigi hrós skilið fyrir að koma henni í gegn.
Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. 10. desember 2022 13:04 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. 10. desember 2022 13:04