Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. desember 2022 14:52 Hannes Þór Halldórsson hefur hlotið verðlaun fyrir leikstjórn á kvikmyndinni Leynilögga. Samsett Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. Sýnt verður beint frá verðlaununum í streymi. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar var á fullu í verkefnum með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á sama tíma og hann vann að myndinni. Það kom því fyrir að hann stökk á milli starfa sinna sem leikstjóri og markmaður. Einn daginn hófu þau tökur á Leynilöggu klukkan sjö og þurftu að klára að taka upp bílaeltingarleik fyrir 11 þegar Hannes þurfti að vera mættur á landsliðsæfingu. Hér fyrir neðan má sjá myndband um gerð myndarinnar Leynilögga þar sem hægt er að sjá Hannes á hlaupum á milli verkefna. Klippa: Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Evrópski Óskarinn Hannes Þór sagði í samtali við Lífið í vikunni að myndin Leynilögga væri sífellt að koma þeim á óvart. „Við vorum að gera grínmynd fyrir íslenskan markað, við ætluðum bara að gera skemmtilega mynd fyrir íslenska kvikmyndahúsagesti.“ Einhverjir hafa líkt tilnefningu Leynilöggu til verðlaunanna um helgina við það að íslenska landsliðið ætti séns á að vinna Evrópumót í knattspyrnu. Hannes Þór var spurður hvort að sú samlíking væri rétt. „Þetta er mjög stór hátíð og sú stærsta í Evrópu, stærstu verðlaunin. Það hefur verið talað um þetta sem Evrópska Óskarinn. Fyrir okkur held ég að þetta sé ekkert ósvipað og íslenska landsliðið að komast á stórmót og það sem gerist þar er bara bónus. Sigurinn fyrir okkur er bara þessi tilnefning.“ Hann gat þó ekki valið á milli hvort tilnefningin eða spyrnan sem hann varði frá Messi á HM árið 2018 væri meiri hápunktur. „Þú getur ekki stillt mér upp við þennan vegg.“ Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sýnt verður beint frá verðlaununum í streymi. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar var á fullu í verkefnum með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á sama tíma og hann vann að myndinni. Það kom því fyrir að hann stökk á milli starfa sinna sem leikstjóri og markmaður. Einn daginn hófu þau tökur á Leynilöggu klukkan sjö og þurftu að klára að taka upp bílaeltingarleik fyrir 11 þegar Hannes þurfti að vera mættur á landsliðsæfingu. Hér fyrir neðan má sjá myndband um gerð myndarinnar Leynilögga þar sem hægt er að sjá Hannes á hlaupum á milli verkefna. Klippa: Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Evrópski Óskarinn Hannes Þór sagði í samtali við Lífið í vikunni að myndin Leynilögga væri sífellt að koma þeim á óvart. „Við vorum að gera grínmynd fyrir íslenskan markað, við ætluðum bara að gera skemmtilega mynd fyrir íslenska kvikmyndahúsagesti.“ Einhverjir hafa líkt tilnefningu Leynilöggu til verðlaunanna um helgina við það að íslenska landsliðið ætti séns á að vinna Evrópumót í knattspyrnu. Hannes Þór var spurður hvort að sú samlíking væri rétt. „Þetta er mjög stór hátíð og sú stærsta í Evrópu, stærstu verðlaunin. Það hefur verið talað um þetta sem Evrópska Óskarinn. Fyrir okkur held ég að þetta sé ekkert ósvipað og íslenska landsliðið að komast á stórmót og það sem gerist þar er bara bónus. Sigurinn fyrir okkur er bara þessi tilnefning.“ Hann gat þó ekki valið á milli hvort tilnefningin eða spyrnan sem hann varði frá Messi á HM árið 2018 væri meiri hápunktur. „Þú getur ekki stillt mér upp við þennan vegg.“ Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20
Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15