Nýr drykkur trónir á toppnum sem ódýrasti vínandi Vínbúðarinnar Snorri Másson skrifar 14. desember 2022 09:00 Ísland í dag fjallaði um bjórverð á hinum ýmsu stöðum síðasta miðvikudag, þar sem tekin var punktstaðan á skjali sem heldur utan um ódýrasta áfengið í Vínbúðinni. Skjalið er höfundarverk Júlíusar Þórs Björnssonar Waage verkfræðinema. Það uppfærist á fimm mínútna fresti með upplýsingum af vef Vínbúðarinnar og listinn sýnir á þessari stundu að ódýrasti bjórinn er hinn rótgróni íslenski lagerbjór Polar Beer. Innslagið má sjá hér að ofan, þar sem einnig er sýnt frá viðtalinu við Júlíus. Hálfs lítra dós af Polar Beer kostar 299 krónur, sem þýðir að áfengishlutfallið miðað við verð er 7,53%, eins og gefið er upp í skjali Júlíusar Þórs. Til samanburðar er Don Simon Sangria, sem áður tróndi á toppnum sem ódýrasta áfengi verslunarinnar, með 6,67% hlutfall samkvæmt sama mælikvarða. Skjal Júlíusar uppfærist sjálfkrafa á fimm mínútna fresti. Vísir Að öðru leyti var vikið að því í þættinum sem Brynhildur Bolladóttir greindi frá á Twitter-síðu sinni nýverið, að 400 millilítra bjór á Hilton Nordica kosti heilar 1.800 krónur. Bent var á að hálfs lítra bjór á krana mætti fá á Viethouse í Breiðholti á 900 krónur, ef menn væru að reyna að spara á verðbólgutímum. Hér að neðan má sjá viðtalið við Júlíus frá því í október: Áfengi og tóbak Neytendur Ísland í dag Tengdar fréttir Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. 28. október 2022 08:40 Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. 28. október 2022 11:00 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Skjalið er höfundarverk Júlíusar Þórs Björnssonar Waage verkfræðinema. Það uppfærist á fimm mínútna fresti með upplýsingum af vef Vínbúðarinnar og listinn sýnir á þessari stundu að ódýrasti bjórinn er hinn rótgróni íslenski lagerbjór Polar Beer. Innslagið má sjá hér að ofan, þar sem einnig er sýnt frá viðtalinu við Júlíus. Hálfs lítra dós af Polar Beer kostar 299 krónur, sem þýðir að áfengishlutfallið miðað við verð er 7,53%, eins og gefið er upp í skjali Júlíusar Þórs. Til samanburðar er Don Simon Sangria, sem áður tróndi á toppnum sem ódýrasta áfengi verslunarinnar, með 6,67% hlutfall samkvæmt sama mælikvarða. Skjal Júlíusar uppfærist sjálfkrafa á fimm mínútna fresti. Vísir Að öðru leyti var vikið að því í þættinum sem Brynhildur Bolladóttir greindi frá á Twitter-síðu sinni nýverið, að 400 millilítra bjór á Hilton Nordica kosti heilar 1.800 krónur. Bent var á að hálfs lítra bjór á krana mætti fá á Viethouse í Breiðholti á 900 krónur, ef menn væru að reyna að spara á verðbólgutímum. Hér að neðan má sjá viðtalið við Júlíus frá því í október:
Áfengi og tóbak Neytendur Ísland í dag Tengdar fréttir Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. 28. október 2022 08:40 Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. 28. október 2022 11:00 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. 28. október 2022 08:40
Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. 28. október 2022 11:00