Nýr drykkur trónir á toppnum sem ódýrasti vínandi Vínbúðarinnar Snorri Másson skrifar 14. desember 2022 09:00 Ísland í dag fjallaði um bjórverð á hinum ýmsu stöðum síðasta miðvikudag, þar sem tekin var punktstaðan á skjali sem heldur utan um ódýrasta áfengið í Vínbúðinni. Skjalið er höfundarverk Júlíusar Þórs Björnssonar Waage verkfræðinema. Það uppfærist á fimm mínútna fresti með upplýsingum af vef Vínbúðarinnar og listinn sýnir á þessari stundu að ódýrasti bjórinn er hinn rótgróni íslenski lagerbjór Polar Beer. Innslagið má sjá hér að ofan, þar sem einnig er sýnt frá viðtalinu við Júlíus. Hálfs lítra dós af Polar Beer kostar 299 krónur, sem þýðir að áfengishlutfallið miðað við verð er 7,53%, eins og gefið er upp í skjali Júlíusar Þórs. Til samanburðar er Don Simon Sangria, sem áður tróndi á toppnum sem ódýrasta áfengi verslunarinnar, með 6,67% hlutfall samkvæmt sama mælikvarða. Skjal Júlíusar uppfærist sjálfkrafa á fimm mínútna fresti. Vísir Að öðru leyti var vikið að því í þættinum sem Brynhildur Bolladóttir greindi frá á Twitter-síðu sinni nýverið, að 400 millilítra bjór á Hilton Nordica kosti heilar 1.800 krónur. Bent var á að hálfs lítra bjór á krana mætti fá á Viethouse í Breiðholti á 900 krónur, ef menn væru að reyna að spara á verðbólgutímum. Hér að neðan má sjá viðtalið við Júlíus frá því í október: Áfengi og tóbak Neytendur Ísland í dag Tengdar fréttir Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. 28. október 2022 08:40 Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. 28. október 2022 11:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Skjalið er höfundarverk Júlíusar Þórs Björnssonar Waage verkfræðinema. Það uppfærist á fimm mínútna fresti með upplýsingum af vef Vínbúðarinnar og listinn sýnir á þessari stundu að ódýrasti bjórinn er hinn rótgróni íslenski lagerbjór Polar Beer. Innslagið má sjá hér að ofan, þar sem einnig er sýnt frá viðtalinu við Júlíus. Hálfs lítra dós af Polar Beer kostar 299 krónur, sem þýðir að áfengishlutfallið miðað við verð er 7,53%, eins og gefið er upp í skjali Júlíusar Þórs. Til samanburðar er Don Simon Sangria, sem áður tróndi á toppnum sem ódýrasta áfengi verslunarinnar, með 6,67% hlutfall samkvæmt sama mælikvarða. Skjal Júlíusar uppfærist sjálfkrafa á fimm mínútna fresti. Vísir Að öðru leyti var vikið að því í þættinum sem Brynhildur Bolladóttir greindi frá á Twitter-síðu sinni nýverið, að 400 millilítra bjór á Hilton Nordica kosti heilar 1.800 krónur. Bent var á að hálfs lítra bjór á krana mætti fá á Viethouse í Breiðholti á 900 krónur, ef menn væru að reyna að spara á verðbólgutímum. Hér að neðan má sjá viðtalið við Júlíus frá því í október:
Áfengi og tóbak Neytendur Ísland í dag Tengdar fréttir Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. 28. október 2022 08:40 Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. 28. október 2022 11:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. 28. október 2022 08:40
Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. 28. október 2022 11:00