„Hann er ekki að deyja“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 10:30 Pele er vissulega á sjúkrahúsi en er ekki í lífslokameðferð. Getty/Stephane Cardinale Brasilíska knattspyrnugoðið Pele liggur ekki á dánarbeðinu eins og einhverjir erlendir fjölmiðlar ýjuðu að fyrir helgi. Fjölskylda Pele hefur nú sagt frá því sem er satt og rétt varðandi veikindi kappans. Fréttir um að hann sé kominn í lífslokameðferð eiga sér ekki stað í raunveruleikanum eða að hann sé hættur að bregðast við krabbameinsmeðferðinnni. Pele "is sick, he is elderly, but at this point he is hospitalized for a lung infection," Kely Arantes Nascimento told the TV channel Globo.#Pele #football #Brazilhttps://t.co/iX2ysI6U1m— DhakaTribune (@DhakaTribune) December 5, 2022 Það lítur út fyrir að Pele hafi hreinlega nælt sér í kórónuveiruna. „Hann er veikur og gamall. Hann er hins vegar á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkingu. Þegar honum líður betur þá mun hann fara heim,“ sagði Kely Nascimento, dóttir Pele, við brasilísku sjónvarpsstöðina Globo. Flavia Nascimento, hin dóttir Pele, segir að krabbameinsmferð Pele sé enn í fullum gangi. „Það er ekki gott að fólk sé að segja að hann sé að deyja og að hann sé í lífslokameðferð. Treystið okkur, .það er ekki satt. Hann er ekki í gjörgæslu heldur bara í venjulegu herbergi á spítalanum. Hann er ekki að deyja en hann er að gangast undir meðferð,“ sagði Flavia Nascimento. #Brazil great #Pele not under palliative care, daughter saysFlavia Nascimento downplays reports that he was in end-of-life care https://t.co/K3hfVgdNDa— Gulf News (@gulf_news) December 5, 2022 Pele er nýorðinn 82 ára gamall. Hann hefur lengi verið talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og er sá eini sem hefur orðið heimsmeistari þrisvar sinnum. Hann skoraði 1279 mörk í 1363 leikjum, að meðaltölum vináttuleikjum, sem er heimsmet skráð í heimsmetabók Guinness. Pele skoraði þrjú mörk í úrslitaleikjum HM, fyrst tvö mörk aðeins sautján ára á HM 1958 og svo eitt mark í úrslitaleiknum 1970 þar sem hann lagði líka upp tvö mörk í leiknum. HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Fjölskylda Pele hefur nú sagt frá því sem er satt og rétt varðandi veikindi kappans. Fréttir um að hann sé kominn í lífslokameðferð eiga sér ekki stað í raunveruleikanum eða að hann sé hættur að bregðast við krabbameinsmeðferðinnni. Pele "is sick, he is elderly, but at this point he is hospitalized for a lung infection," Kely Arantes Nascimento told the TV channel Globo.#Pele #football #Brazilhttps://t.co/iX2ysI6U1m— DhakaTribune (@DhakaTribune) December 5, 2022 Það lítur út fyrir að Pele hafi hreinlega nælt sér í kórónuveiruna. „Hann er veikur og gamall. Hann er hins vegar á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkingu. Þegar honum líður betur þá mun hann fara heim,“ sagði Kely Nascimento, dóttir Pele, við brasilísku sjónvarpsstöðina Globo. Flavia Nascimento, hin dóttir Pele, segir að krabbameinsmferð Pele sé enn í fullum gangi. „Það er ekki gott að fólk sé að segja að hann sé að deyja og að hann sé í lífslokameðferð. Treystið okkur, .það er ekki satt. Hann er ekki í gjörgæslu heldur bara í venjulegu herbergi á spítalanum. Hann er ekki að deyja en hann er að gangast undir meðferð,“ sagði Flavia Nascimento. #Brazil great #Pele not under palliative care, daughter saysFlavia Nascimento downplays reports that he was in end-of-life care https://t.co/K3hfVgdNDa— Gulf News (@gulf_news) December 5, 2022 Pele er nýorðinn 82 ára gamall. Hann hefur lengi verið talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og er sá eini sem hefur orðið heimsmeistari þrisvar sinnum. Hann skoraði 1279 mörk í 1363 leikjum, að meðaltölum vináttuleikjum, sem er heimsmet skráð í heimsmetabók Guinness. Pele skoraði þrjú mörk í úrslitaleikjum HM, fyrst tvö mörk aðeins sautján ára á HM 1958 og svo eitt mark í úrslitaleiknum 1970 þar sem hann lagði líka upp tvö mörk í leiknum.
HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira