„Ekki margir sem gera sér grein fyrir hversu andlega sterkur Ómar er“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2022 12:00 Ómar Ingi Magnússon er einn fremsti handboltamaður heims um þessar mundir. vísir/hulda margrét Einar Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari yngri landsliða Íslands í handbolta, segir að það hafi alltaf verið ljóst að Ómar Ingi Magnússon, íþróttamaður ársins 2021, myndi komast í fremstu röð. Einar er Selfyssingur líkt og Ómar og þjálfaði hann í yngri flokkum Selfoss og í yngri landsliðum Íslands, meðal annars U-18 ára liðinu sem lenti í 3. sæti á HM í Rússlandi 2015. Hann sagði alltaf ljóst í hvað stefndi með Ómar. „Ég bjóst alltaf við þessu. Ómar Ingi er mjög sérstakur, hann er „special talent“. Hann hefur þessa ofboðslegu íþróttagreind og var rosalega góður í öllum íþróttum. Hann er líka rosalega andlega sterkur. Það eru ekki margir sem gera sér grein fyrir því,“ sagði Einar í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Það fer ekki mikið fyrir honum en hann er ofboðslega andlega sterkur, ofboðslega góður þegar þarf og ofboðslega góður í mikilvægum leikjum. Hann hefur eiginleika sem mjög fáir hafa.“ Ómar varð Þýskalandsmeistari með Magdeburg á síðasta tímabili og var næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Tímabilið þar á undan varð hann markakóngur deildarinnar. Ómar var svo markakóngur EM 2022 þar sem Ísland endaði í 6. sæti. Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. 3. desember 2022 23:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Einar er Selfyssingur líkt og Ómar og þjálfaði hann í yngri flokkum Selfoss og í yngri landsliðum Íslands, meðal annars U-18 ára liðinu sem lenti í 3. sæti á HM í Rússlandi 2015. Hann sagði alltaf ljóst í hvað stefndi með Ómar. „Ég bjóst alltaf við þessu. Ómar Ingi er mjög sérstakur, hann er „special talent“. Hann hefur þessa ofboðslegu íþróttagreind og var rosalega góður í öllum íþróttum. Hann er líka rosalega andlega sterkur. Það eru ekki margir sem gera sér grein fyrir því,“ sagði Einar í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Það fer ekki mikið fyrir honum en hann er ofboðslega andlega sterkur, ofboðslega góður þegar þarf og ofboðslega góður í mikilvægum leikjum. Hann hefur eiginleika sem mjög fáir hafa.“ Ómar varð Þýskalandsmeistari með Magdeburg á síðasta tímabili og var næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Tímabilið þar á undan varð hann markakóngur deildarinnar. Ómar var svo markakóngur EM 2022 þar sem Ísland endaði í 6. sæti. Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. 3. desember 2022 23:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. 3. desember 2022 23:15