Funda hver fyrir sig í dag og hittast svo á ný á morgun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2022 13:56 Aðalsteinn Leifsson hefur í nægu að snúa sem Ríkissáttasemjari þessa dagana. vísir/vilhelm Fundi Starfsgreinasambandsins, samflots iðn- og tæknimanna og Samtaka atvinnulífsins sem var á dagskrá hjá ríkissáttasemjara í dag hefur verið frestað til morguns. Ríkissáttasemjari segir í samtali við fréttastofu að hann telji tíma samningsaðila betur verið í vinnu með sínu baklandi en að þeir komi síðan aftur saman til fundar hjá sáttasemjara á morgun. Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira