Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 18:46 Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora. Alex Burstow/Getty Images Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira