Vilji til þess að leysa hlutina í sameiningu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 20:33 Aðalgeir Ástvaldsson er formaður SVEIT Stöð 2 Talsverður styr hefur staðið um næturlíf Reykjavíkur að undanförnu en til viðbótar við ofbeldismálin sem hafa verið í fréttum hefur skapast talsverð umræða um hávaða frá skemmtistöðum eins og við sögðum frá í kvöldfréttatíma okkar í gær. Íbúar hafa kvartað yfir hávaða, of miklum bassa sem glymur milli húsa og þá hafa hótelrekendur jafnvel þurft að endurgreiða gestum vegna hávaðakvartana. Kristófer Oliversson er formaður félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Hann segir sambýlið oftast ganga vel þó auðvitað verði stundum núningur á milli aðila. „Við lifum hvor á öðrum og nauðsynlegt að vera saman í þessu en það er í þessu eins og öðru, hann er vandrataður hinn gullni meðalvegur. Við viljum hafa lifandi borg og gott og skemmtilegt mannlíf og viljum líka geta sofið á nóttunni. Svo þetta er og hefur verið og mun verða togstreita þarna á milli svona í einstaka tilfellum,“ sagði Kristófer í samtali við fréttastofu. Vilja leysa málið í sameiningu Aðalgeir Ástvaldsson, formaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, segir veitingamenn alla af vilja gerða til þess að koma til móts við kvartanir íbúa. Pláss sé fyrir alls konar rekstur í miðbænum. „Við höfum verið frá því í vor á fundum með borgarráði varðandi hávaðamál og önnur mál sem er hægt að taka á. Við höfum unnið með ríkislögreglustjóra, heilbrigðiseftirliti og aðilum innan borgarinnar sem hefur bara gengið mjög vel. Svosem ekkert óeðlilegt að íbúar hafi eitthvað að segja um þessi mál en við viljum klárlega bara leysa þetta í sameiningu,“ sagði Aðalgeir. Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Íbúar hafa kvartað yfir hávaða, of miklum bassa sem glymur milli húsa og þá hafa hótelrekendur jafnvel þurft að endurgreiða gestum vegna hávaðakvartana. Kristófer Oliversson er formaður félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Hann segir sambýlið oftast ganga vel þó auðvitað verði stundum núningur á milli aðila. „Við lifum hvor á öðrum og nauðsynlegt að vera saman í þessu en það er í þessu eins og öðru, hann er vandrataður hinn gullni meðalvegur. Við viljum hafa lifandi borg og gott og skemmtilegt mannlíf og viljum líka geta sofið á nóttunni. Svo þetta er og hefur verið og mun verða togstreita þarna á milli svona í einstaka tilfellum,“ sagði Kristófer í samtali við fréttastofu. Vilja leysa málið í sameiningu Aðalgeir Ástvaldsson, formaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, segir veitingamenn alla af vilja gerða til þess að koma til móts við kvartanir íbúa. Pláss sé fyrir alls konar rekstur í miðbænum. „Við höfum verið frá því í vor á fundum með borgarráði varðandi hávaðamál og önnur mál sem er hægt að taka á. Við höfum unnið með ríkislögreglustjóra, heilbrigðiseftirliti og aðilum innan borgarinnar sem hefur bara gengið mjög vel. Svosem ekkert óeðlilegt að íbúar hafi eitthvað að segja um þessi mál en við viljum klárlega bara leysa þetta í sameiningu,“ sagði Aðalgeir.
Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira