Glæný stikla úr Avatar myndinni sem kemur út í desember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 12:30 Úr næstu Avatar mynd Skjáskot Í nótt kom út glæný stikla fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water. Nýja Avatar kvikmyndin er væntanleg í bíóhús hér á landi 16. desember. Þetta er önnur myndin sem James Cameron gerir um söguheim Avatar og gerist hún rúmum áratug eftir fyrri myndina, sem frumsýnd var árið 2009. Eins og fram hefur komið fara Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder með aðalhlutverk auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver. Nýja sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ný stikla fyrir Avatar: The Way of Water Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Opna lúxussal með frumsýningu Avatar: The way of Water Sambíóin opna glæsilegasta lúxussal landsins í Kringlunni þann 16. desember með frumsýningu á stórmyndinni Avatar: The Way of Water. 18. nóvember 2022 11:01 Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 2. nóvember 2022 13:56 Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Þetta er önnur myndin sem James Cameron gerir um söguheim Avatar og gerist hún rúmum áratug eftir fyrri myndina, sem frumsýnd var árið 2009. Eins og fram hefur komið fara Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder með aðalhlutverk auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver. Nýja sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ný stikla fyrir Avatar: The Way of Water
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Opna lúxussal með frumsýningu Avatar: The way of Water Sambíóin opna glæsilegasta lúxussal landsins í Kringlunni þann 16. desember með frumsýningu á stórmyndinni Avatar: The Way of Water. 18. nóvember 2022 11:01 Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 2. nóvember 2022 13:56 Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Opna lúxussal með frumsýningu Avatar: The way of Water Sambíóin opna glæsilegasta lúxussal landsins í Kringlunni þann 16. desember með frumsýningu á stórmyndinni Avatar: The Way of Water. 18. nóvember 2022 11:01
Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 2. nóvember 2022 13:56
Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40