Hitt liðið fékk flautukörfuna eftir furðulega atburðarás Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 14:00 Vlatko Cancar og félagar fögnuðu ógurlega eftir flautukörfuna óvæntu sem kom eftir hálfleikshléið, en tilheyrði fyrri hálfleik. AP/LM Otero Afar óvenjuleg uppákoma varð í leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets í NBA-deildinni í gær þar sem annar leikhluti leiksins var í raun kláraður eftir hálfleikshléið. Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur. NBA Körfubolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur.
NBA Körfubolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum