Bandaríkin ekki lengur best í heimi | Besta lið heims mætir í Laugardalshöll á næsta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 22:30 Juancho Hernangomez og félagar spænska landsliðinu eru komnir á topp heimslistans. Oscar Gonzalez/Getty Images Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið á toppi heimslista FIBA, alþjóða körfuknattleikssambandsins frá því sambandið gaf fyrst út listann fyrir nærri tveimur áratugum. Liðið sem nú trónir á heimslistanum mætir í Laugardalshöll í febrúar á næsta ári. Í nýjasta heimslista FIBA eru ríkjandi heimsmeistarar Spánverja sú þjóð sem trónir á toppi listans. Fyrsti heimslisti FIBA kom út fyrir rúmum tveimur áratugum og síðan þá hafa Bandaríkin verið í efsta sæti listans, það er þangað til nú. :Spain seize the #1 spot for the first time in FIBA Men s World Ranking history! See the full rankings here, presented by @Nike:https://t.co/iPTz2JGlZ8 pic.twitter.com/yea77qbAgV— FIBA (@FIBA) November 18, 2022 Þann 23. febrúar mætir spænska landsliðið hingað til lands og spilar við íslenska landsliðið í Laugardalshöll. Spánverjar eru á toppi riðilsins og þegar búnir að tryggja sæti sitt á HM á næsta ári á meðan Ísland þarf sigur gegn Georgíu til að eiga möguleika á að komast áfram. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Í nýjasta heimslista FIBA eru ríkjandi heimsmeistarar Spánverja sú þjóð sem trónir á toppi listans. Fyrsti heimslisti FIBA kom út fyrir rúmum tveimur áratugum og síðan þá hafa Bandaríkin verið í efsta sæti listans, það er þangað til nú. :Spain seize the #1 spot for the first time in FIBA Men s World Ranking history! See the full rankings here, presented by @Nike:https://t.co/iPTz2JGlZ8 pic.twitter.com/yea77qbAgV— FIBA (@FIBA) November 18, 2022 Þann 23. febrúar mætir spænska landsliðið hingað til lands og spilar við íslenska landsliðið í Laugardalshöll. Spánverjar eru á toppi riðilsins og þegar búnir að tryggja sæti sitt á HM á næsta ári á meðan Ísland þarf sigur gegn Georgíu til að eiga möguleika á að komast áfram.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira