Marimekko kápa frá langömmu í miklu uppáhaldi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2022 11:31 Fatahönnunarneminn Magga Magnúsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Instagram @magga.magnusd Guðný Margrét Magnúsdóttir, alltaf kölluð Magga Magnúsdóttir, er á sínu lokaári í fatahönnun við Listaháskólann og vakti athygli á dögunum fyrir hönnun sína á sokkum fyrir Amnesty International. Hún heldur mikið upp á kápu frá langömmu sinni og fann sinn persónulega stíl fyrir um tveimur árum síðan. Magga Magnúsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Mér finnst skemmtilegast þegar fólk notar tísku sem sjálfstjáningarform og maður getur að einhverju leyti séð hvaða týpa viðkomandi er bara út frá klæðaburði. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín er líklega Marimekko kápa sem langamma mín átti. Hún er reversible með eina hliðina röndótta og hina svarta en það sést alltaf í hliðina sem maður er ekki í á ermunum og kraganum. Mér finnst ótrúlegt hvað hún er enn þá í góðu standi miðað við aldur og hvað ég nota hana oft en mér finnst það sýna svo vel að vel gerð föt eiga að endast. Magga í kápunni sem langamma hennar átti.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er mjög mismunandi og fer alveg eftir skapinu mínu og hvert ég er að fara. Ef ég veit að ég vil vera í einhverju flottu outfitti reyni ég oft að velja það daginn áður svo ég hafi nægan tíma til að kanna alla möguleikana. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Mikið af oversized flíkum og layering með nærfötum inn á milli. Ég klæðist í mjög miklu svörtu og hvítu en reyni að bæta litum inn í með fylgihlutum og skóm. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já að einhverju leyti en mér finnst ég hafa náð að finna minn persónulega stíl fyrir kannski einu til tveimur árum. Ég er samt alltaf opin fyrir því að prófa eitthvað nýtt en núna veit ég betur hvað fer mér og hvað ekki. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki innblástur frá bekkjarfélögum mínum í fatahönnun og yfir höfuð frá öllum sem ég sé sem mér finnst klæða sig flott. Þótt að stíllinn þeirra sé kannski allt annar en minn finnst mér ég oft geta séð eitthvað element sem ég vil prófa eða innleiða í minn stíl. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Reyndu að byggja upp þinn persónulega stíl frekar en að fylgja trendum. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Reyndu að byggja upp fataskáp af flíkum sem þú munt nota á fjölbreyttan hátt. Til dæmis að kaupa ekki einhvern fast fashion topp sem þú munt nota tvisvar sinnum, frekar að kaupa eitthvað aðeins dýrara sem þú munt eiga og nota næstu fimm árin og lengur. Hugsaðu um efni og gæði og ekki kaupa eitthvað nýtt ef þú gætir fengið það ódýrara og í betri gæðum í thrift búð. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Amnesty International og Listaháskólinn í hönnunarsamstarfi Íslandsdeild Amnesty International selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mannréttindastarfsins. Á hverju ári er ný hönnun kynnt fyrir jólin. 9. nóvember 2022 08:49 Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. nóvember 2022 07:01 Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. nóvember 2022 09:01 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Fyrir mig er þetta hugarleikfimi“ Ármann Reynisson er mikill lífskúnstner sem hefur bæði áhuga og þekkingu á tísku og klæðaburði og segir góða hugarleikfimi að setja saman flíkur fyrir hin ýmsu tilefni. Ármann hefur ferðast víða um heiminn og skrifað tuttugu og tvær vinjettubækur en í október næstkomandi kemur tuttugasta og önnur bókin út. Hann hefur gaman að því að klæða sig upp fyrir hin ýmsu tilefni, er alltaf snyrtilegur til fara og samkvæmur sjálfum sér. Hann bjó um tíma í London þar sem hann lagði stund á viðskiptanám og segir menningarlíf borgarinnar ekki hafa verið síðri lærdóm. Ármann Reynisson bauð blaðamanni í kaffi og veitti innsýn í fataskáp sinn sem býr yfir fataúrvali sem spannar um fjörutíu ár. Hann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. ágúst 2022 07:01 Í of áberandi kjól fyrir Versali Brynja Kúla Guðmundsdóttir er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og lýsir stíl sínum sem áberandi og litríkum. Hún segir ónauðsynlegt að takmarka sig við einhvern einn stíl og að engar reglur gildi í leik tískunnar. Brynja Kúla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 28. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Mér finnst skemmtilegast þegar fólk notar tísku sem sjálfstjáningarform og maður getur að einhverju leyti séð hvaða týpa viðkomandi er bara út frá klæðaburði. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín er líklega Marimekko kápa sem langamma mín átti. Hún er reversible með eina hliðina röndótta og hina svarta en það sést alltaf í hliðina sem maður er ekki í á ermunum og kraganum. Mér finnst ótrúlegt hvað hún er enn þá í góðu standi miðað við aldur og hvað ég nota hana oft en mér finnst það sýna svo vel að vel gerð föt eiga að endast. Magga í kápunni sem langamma hennar átti.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er mjög mismunandi og fer alveg eftir skapinu mínu og hvert ég er að fara. Ef ég veit að ég vil vera í einhverju flottu outfitti reyni ég oft að velja það daginn áður svo ég hafi nægan tíma til að kanna alla möguleikana. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Mikið af oversized flíkum og layering með nærfötum inn á milli. Ég klæðist í mjög miklu svörtu og hvítu en reyni að bæta litum inn í með fylgihlutum og skóm. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já að einhverju leyti en mér finnst ég hafa náð að finna minn persónulega stíl fyrir kannski einu til tveimur árum. Ég er samt alltaf opin fyrir því að prófa eitthvað nýtt en núna veit ég betur hvað fer mér og hvað ekki. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki innblástur frá bekkjarfélögum mínum í fatahönnun og yfir höfuð frá öllum sem ég sé sem mér finnst klæða sig flott. Þótt að stíllinn þeirra sé kannski allt annar en minn finnst mér ég oft geta séð eitthvað element sem ég vil prófa eða innleiða í minn stíl. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Reyndu að byggja upp þinn persónulega stíl frekar en að fylgja trendum. View this post on Instagram A post shared by guðny margre t (@magga.magnusd) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Reyndu að byggja upp fataskáp af flíkum sem þú munt nota á fjölbreyttan hátt. Til dæmis að kaupa ekki einhvern fast fashion topp sem þú munt nota tvisvar sinnum, frekar að kaupa eitthvað aðeins dýrara sem þú munt eiga og nota næstu fimm árin og lengur. Hugsaðu um efni og gæði og ekki kaupa eitthvað nýtt ef þú gætir fengið það ódýrara og í betri gæðum í thrift búð.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Amnesty International og Listaháskólinn í hönnunarsamstarfi Íslandsdeild Amnesty International selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mannréttindastarfsins. Á hverju ári er ný hönnun kynnt fyrir jólin. 9. nóvember 2022 08:49 Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. nóvember 2022 07:01 Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. nóvember 2022 09:01 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Fyrir mig er þetta hugarleikfimi“ Ármann Reynisson er mikill lífskúnstner sem hefur bæði áhuga og þekkingu á tísku og klæðaburði og segir góða hugarleikfimi að setja saman flíkur fyrir hin ýmsu tilefni. Ármann hefur ferðast víða um heiminn og skrifað tuttugu og tvær vinjettubækur en í október næstkomandi kemur tuttugasta og önnur bókin út. Hann hefur gaman að því að klæða sig upp fyrir hin ýmsu tilefni, er alltaf snyrtilegur til fara og samkvæmur sjálfum sér. Hann bjó um tíma í London þar sem hann lagði stund á viðskiptanám og segir menningarlíf borgarinnar ekki hafa verið síðri lærdóm. Ármann Reynisson bauð blaðamanni í kaffi og veitti innsýn í fataskáp sinn sem býr yfir fataúrvali sem spannar um fjörutíu ár. Hann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. ágúst 2022 07:01 Í of áberandi kjól fyrir Versali Brynja Kúla Guðmundsdóttir er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og lýsir stíl sínum sem áberandi og litríkum. Hún segir ónauðsynlegt að takmarka sig við einhvern einn stíl og að engar reglur gildi í leik tískunnar. Brynja Kúla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 28. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Amnesty International og Listaháskólinn í hönnunarsamstarfi Íslandsdeild Amnesty International selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mannréttindastarfsins. Á hverju ári er ný hönnun kynnt fyrir jólin. 9. nóvember 2022 08:49
Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. nóvember 2022 07:01
Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. nóvember 2022 09:01
„Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01
Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00
„Fyrir mig er þetta hugarleikfimi“ Ármann Reynisson er mikill lífskúnstner sem hefur bæði áhuga og þekkingu á tísku og klæðaburði og segir góða hugarleikfimi að setja saman flíkur fyrir hin ýmsu tilefni. Ármann hefur ferðast víða um heiminn og skrifað tuttugu og tvær vinjettubækur en í október næstkomandi kemur tuttugasta og önnur bókin út. Hann hefur gaman að því að klæða sig upp fyrir hin ýmsu tilefni, er alltaf snyrtilegur til fara og samkvæmur sjálfum sér. Hann bjó um tíma í London þar sem hann lagði stund á viðskiptanám og segir menningarlíf borgarinnar ekki hafa verið síðri lærdóm. Ármann Reynisson bauð blaðamanni í kaffi og veitti innsýn í fataskáp sinn sem býr yfir fataúrvali sem spannar um fjörutíu ár. Hann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. ágúst 2022 07:01
Í of áberandi kjól fyrir Versali Brynja Kúla Guðmundsdóttir er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og lýsir stíl sínum sem áberandi og litríkum. Hún segir ónauðsynlegt að takmarka sig við einhvern einn stíl og að engar reglur gildi í leik tískunnar. Brynja Kúla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 28. ágúst 2022 07:01