Bjarni leggur áherslu á að lög hafi ekki verið brotin Jakob Bjarnar skrifar 15. nóvember 2022 15:26 Þórunn og Bjarni á þinginu en þar er nú tekist á um efni skýrslu Ríkisendurskoðanda um söluna á hluta ríkisins í Íslandsbanka. vísir/vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hóf umræðu um skýrslu Ríkisendurskoðanda á Alþingi nú fyrir skömmu. Þórunn lagði á það áherslu að í skýrslunni væri ekki fjallað um ýmsa þætti sem vörðuðu söluna á hluta ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem auk Þórunnar hefur framsögu í umræðunni, var mættur í vígahug. Hann gerði strax athugasemd við það að Þórunn vildi leggja umræðuna upp sem svo að ekki væri um að ræða fullgilt plagg. Þórunn sagði að það stæði einfaldlega skýrum stöfum í inngangi skýrslunnar. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata taldi það orka tvímælis að Bjarni, sem fulltrúi framkvæmdavaldsins, hafi óskað skýrslunnar frá Ríkisendurskoðanda en hann sé sérlegur trúnaðarmaður þingsins. Það gengi ekki að hann vildi notfæra sér það að hafa kallað eftir skýrslunni með það fyrir augum að vilja hvítþvo sig. Bjarni sagði meðal annars í sinni ræðu að Ríkisendurskoðandi hafi skilað því sem um var rætt. „Ríkisendurskoðun telur að salan hafi verið ríkissjóði almennt hagfeld. Grundvallarathygli. Hvergi er fullyrt að brotið hafi verið gegn lögum sem um efnið gilda eða góða stjórnsýsluhætti. Þó þar séu margar góðar ábendingar um það sem hefði mátt betur fara.“ Bjarni endurtók það sem hann hefur margoft áður sagt um málið að í hinu stóra samhengi skipti það helst máli að ríkissjóður hafi fengið 108 milljaðra fyrir hluta í Íslandsbanka. Í banka sem ríkið fékk á sínum tíma án endurgjalds. „Það er eins og margir eigi erfitt með að sætta sig við þessa stóru mynd málsins. Fólk sem sá enga leið út úr erfiðleikunum aðra en þá að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru.“ Það stefnir í að umræða um þetta mál muni verða heit en hún stendur nú yfir á þinginu og eru þegar fjölmargir þingmenn búnir að bóka sig í pontu. Salan á Íslandsbanka Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Tengdar fréttir „Framkvæmdin var ekki nógu góð“ Viðskiptaráðherra segist ljóst að framkvæmd Íslandsbankaútboðsins hafi ekki verið nógu góð og að vönduð skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfesti það. Það séu vonbrigði að helstu sérfræðingar hafi ekki staðið betur að útboðinu sem eigi ekki að vera mjög flókið. 15. nóvember 2022 15:11 Fjármálaeftirlitið reynir að flýta skoðun á bankasölunni Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands segir að reynt sé að flýta skoðun eftirlitsins á Íslandsbankasölunni eins og kostur sé. 15. nóvember 2022 07:28 Katrín varði Bjarna fimlega á þinginu Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir Samfylkingu, Halldóra Mogensen Pírötum og Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á þinginu nú rétt í þessu. 14. nóvember 2022 16:25 Vinstri græn vilji bara vera inni í herberginu þegar góssinu sé skipt Greina má mikil viðbrögð og hörð á samfélagsmiðlum vegna efnis skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 14. nóvember 2022 14:09 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
Þórunn lagði á það áherslu að í skýrslunni væri ekki fjallað um ýmsa þætti sem vörðuðu söluna á hluta ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem auk Þórunnar hefur framsögu í umræðunni, var mættur í vígahug. Hann gerði strax athugasemd við það að Þórunn vildi leggja umræðuna upp sem svo að ekki væri um að ræða fullgilt plagg. Þórunn sagði að það stæði einfaldlega skýrum stöfum í inngangi skýrslunnar. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata taldi það orka tvímælis að Bjarni, sem fulltrúi framkvæmdavaldsins, hafi óskað skýrslunnar frá Ríkisendurskoðanda en hann sé sérlegur trúnaðarmaður þingsins. Það gengi ekki að hann vildi notfæra sér það að hafa kallað eftir skýrslunni með það fyrir augum að vilja hvítþvo sig. Bjarni sagði meðal annars í sinni ræðu að Ríkisendurskoðandi hafi skilað því sem um var rætt. „Ríkisendurskoðun telur að salan hafi verið ríkissjóði almennt hagfeld. Grundvallarathygli. Hvergi er fullyrt að brotið hafi verið gegn lögum sem um efnið gilda eða góða stjórnsýsluhætti. Þó þar séu margar góðar ábendingar um það sem hefði mátt betur fara.“ Bjarni endurtók það sem hann hefur margoft áður sagt um málið að í hinu stóra samhengi skipti það helst máli að ríkissjóður hafi fengið 108 milljaðra fyrir hluta í Íslandsbanka. Í banka sem ríkið fékk á sínum tíma án endurgjalds. „Það er eins og margir eigi erfitt með að sætta sig við þessa stóru mynd málsins. Fólk sem sá enga leið út úr erfiðleikunum aðra en þá að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru.“ Það stefnir í að umræða um þetta mál muni verða heit en hún stendur nú yfir á þinginu og eru þegar fjölmargir þingmenn búnir að bóka sig í pontu.
Salan á Íslandsbanka Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Tengdar fréttir „Framkvæmdin var ekki nógu góð“ Viðskiptaráðherra segist ljóst að framkvæmd Íslandsbankaútboðsins hafi ekki verið nógu góð og að vönduð skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfesti það. Það séu vonbrigði að helstu sérfræðingar hafi ekki staðið betur að útboðinu sem eigi ekki að vera mjög flókið. 15. nóvember 2022 15:11 Fjármálaeftirlitið reynir að flýta skoðun á bankasölunni Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands segir að reynt sé að flýta skoðun eftirlitsins á Íslandsbankasölunni eins og kostur sé. 15. nóvember 2022 07:28 Katrín varði Bjarna fimlega á þinginu Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir Samfylkingu, Halldóra Mogensen Pírötum og Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á þinginu nú rétt í þessu. 14. nóvember 2022 16:25 Vinstri græn vilji bara vera inni í herberginu þegar góssinu sé skipt Greina má mikil viðbrögð og hörð á samfélagsmiðlum vegna efnis skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 14. nóvember 2022 14:09 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
„Framkvæmdin var ekki nógu góð“ Viðskiptaráðherra segist ljóst að framkvæmd Íslandsbankaútboðsins hafi ekki verið nógu góð og að vönduð skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfesti það. Það séu vonbrigði að helstu sérfræðingar hafi ekki staðið betur að útboðinu sem eigi ekki að vera mjög flókið. 15. nóvember 2022 15:11
Fjármálaeftirlitið reynir að flýta skoðun á bankasölunni Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands segir að reynt sé að flýta skoðun eftirlitsins á Íslandsbankasölunni eins og kostur sé. 15. nóvember 2022 07:28
Katrín varði Bjarna fimlega á þinginu Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir Samfylkingu, Halldóra Mogensen Pírötum og Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á þinginu nú rétt í þessu. 14. nóvember 2022 16:25
Vinstri græn vilji bara vera inni í herberginu þegar góssinu sé skipt Greina má mikil viðbrögð og hörð á samfélagsmiðlum vegna efnis skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 14. nóvember 2022 14:09