Ítalía gerði Íslandi greiða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 21:00 Amedeo Tessitori átti góðan leik í liði Ítalíu í kvöld. Savino Paolella/Getty Images Ítalía vann eins nauman sigur og mögulegt er á Georgíu í undankeppni HM 2023 í körfubolta, lokatölur 85-84. Sigurinn þýðir að Ítalía er komið á HM á meðan Ísland mætir Georgíu ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á HM sem fram fer í Japan, Indónesíu og Filippseyjum. Georgía mætti fullt sjálfstrausts í leikinn eftir sigur í Laugardalshöll fyrir aðeins nokkrum dögum síðan. Hefði Georgía unnið leik kvöldsins hefðu möguleikar Íslands á að komast áfram minnkað allverulega. Ítalir voru alltaf skrefi undan í kvöld en Georgía gafst þó aldrei upp og lokakafli leiksins var æsispennandi. Á endanum unnu gestirnir frá Ítalíu eins stigs sigur, 85-84, og gerðu Íslendingum þar með risastóran greiða. It wouldn't have been a true Azzurri game without a bit of drama, but Italy are off to the World Cup! #FIBAWC x #WinForItalia Watch live games and extended highlights on Courtside1891 https://t.co/bzlIOrnFkg pic.twitter.com/2vrk0JEsDt— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) November 14, 2022 Marco Spissu og Amedeo Tessitori voru stigahæstir í liði Ítalíu með 15 stig. Tornike Shengelia var stigahæstur í liði heimamanna, einnig með 15 stig. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Úkraína - Ísland 79-72 | HM-vonin orðin afar veik Möguleikar Íslands á að komast á HM 2023 eru nánast úr sögunni eftir tap fyrir Úkraínu, 79-72, í Ríga í Lettlandi í dag. 14. nóvember 2022 16:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Georgía mætti fullt sjálfstrausts í leikinn eftir sigur í Laugardalshöll fyrir aðeins nokkrum dögum síðan. Hefði Georgía unnið leik kvöldsins hefðu möguleikar Íslands á að komast áfram minnkað allverulega. Ítalir voru alltaf skrefi undan í kvöld en Georgía gafst þó aldrei upp og lokakafli leiksins var æsispennandi. Á endanum unnu gestirnir frá Ítalíu eins stigs sigur, 85-84, og gerðu Íslendingum þar með risastóran greiða. It wouldn't have been a true Azzurri game without a bit of drama, but Italy are off to the World Cup! #FIBAWC x #WinForItalia Watch live games and extended highlights on Courtside1891 https://t.co/bzlIOrnFkg pic.twitter.com/2vrk0JEsDt— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) November 14, 2022 Marco Spissu og Amedeo Tessitori voru stigahæstir í liði Ítalíu með 15 stig. Tornike Shengelia var stigahæstur í liði heimamanna, einnig með 15 stig.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Úkraína - Ísland 79-72 | HM-vonin orðin afar veik Möguleikar Íslands á að komast á HM 2023 eru nánast úr sögunni eftir tap fyrir Úkraínu, 79-72, í Ríga í Lettlandi í dag. 14. nóvember 2022 16:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 79-72 | HM-vonin orðin afar veik Möguleikar Íslands á að komast á HM 2023 eru nánast úr sögunni eftir tap fyrir Úkraínu, 79-72, í Ríga í Lettlandi í dag. 14. nóvember 2022 16:00