Nokkrir tímar eftir af uppboðinu og nokkur verk komin yfir verðmat Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. nóvember 2022 16:41 Frá Góðgerðarkvöldi Kvennaathvarfsins í Gallerý Fold. Vísir Í kvöld lýkur listaverkauppboðinu sem haldið var til styrktar Kvennaathvarfinu. Safnast hafa yfir tíu milljónir með uppboðinu. Búið er að bjóða í öll verkin síðustu daga á uppboðsvefnum hjá Gallerý Fold og nokkur þeirra eru komin upp fyrir verðmat. Verk eftir Loja Höskuldsson er til dæmis komið upp í 300.000 þegar þetta er skrifað en var metið á 230.000. Uppboð á verkunum byrja að lokast frá klukkan 19:00 í kvöld. Fyrirkomulagið er að uppboð á fyrstu myndinni lokar á slaginu sjö og svo klárast uppboðin á þriggja mínútna fresti þar til allar eru seldar. Hægt er að skoða öll verkin hér á vef uppboðsins Loji Höskuldsson (f.1987) gerði verkið Blóm í glasi á svampi og er það komið upp í 300.000 á uppboðinu þegar þetta er skrifað.Vísir/Vilhelm Það er ljóst að margir eru að kaupa list eftir íslenska listamenn og styrkja gott málefni í leiðinni. Safnað er fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið, eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Þetta er gott tækifæri til að eignast nokkur málverk undir markaðaverði og verkin eru í öllum verðflokkum Öll verkin má skoða betur hér á vef uppboðsins en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Þetta verk eftir Kristínu G Gunnlaugsdóttur (1963) er komið langt yfir verðmat.Vísir/Vilhelm Einstakt verk eftir Baltasar Samper (1938).Vísir/Vilhelm Verk Tolla nálgast hálfa milljón á uppboðinu þegar fjórar klukkustundir eru eftir.Vísir/Vilhelm Þetta vatnslitaverk eftir Ragnar Kjartansson (1976) er komið yfir hálfa milljón.Vísir/Vilhelm Þetta verk eftir Callum Innes (f.1962) er komið yfir 690.000 á uppboðinu. Eldgamla Ísafold eftir Kristjönu Williams er einstaklega fallegt.Vísir/Vilhelm Þetta verk eftir Sigurður Guðmundsson (f.1942) mun fara langt yfir verðmati á uppboðinu.Vísir/Vilhelm Við sögðum frá upphafi þessa uppboðs í kvöldfréttum á dögunum. Allt byrjaði hugmyndin sem afmælisveisla Huldu Ragnheiðar Árnadóttur. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Myndlist Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Tengdar fréttir Þarf stundum að þurrka tárin úti í horni „Konurnar eru á öllum aldri. Hingað koma börn á öllum aldri líka. Við höfum fengið nýfædd börn í hús og allt að átján ára.“ 12. nóvember 2022 20:00 Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. 7. nóvember 2022 12:30 Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. 10. nóvember 2022 13:02 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Sjá meira
Búið er að bjóða í öll verkin síðustu daga á uppboðsvefnum hjá Gallerý Fold og nokkur þeirra eru komin upp fyrir verðmat. Verk eftir Loja Höskuldsson er til dæmis komið upp í 300.000 þegar þetta er skrifað en var metið á 230.000. Uppboð á verkunum byrja að lokast frá klukkan 19:00 í kvöld. Fyrirkomulagið er að uppboð á fyrstu myndinni lokar á slaginu sjö og svo klárast uppboðin á þriggja mínútna fresti þar til allar eru seldar. Hægt er að skoða öll verkin hér á vef uppboðsins Loji Höskuldsson (f.1987) gerði verkið Blóm í glasi á svampi og er það komið upp í 300.000 á uppboðinu þegar þetta er skrifað.Vísir/Vilhelm Það er ljóst að margir eru að kaupa list eftir íslenska listamenn og styrkja gott málefni í leiðinni. Safnað er fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið, eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Þetta er gott tækifæri til að eignast nokkur málverk undir markaðaverði og verkin eru í öllum verðflokkum Öll verkin má skoða betur hér á vef uppboðsins en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Þetta verk eftir Kristínu G Gunnlaugsdóttur (1963) er komið langt yfir verðmat.Vísir/Vilhelm Einstakt verk eftir Baltasar Samper (1938).Vísir/Vilhelm Verk Tolla nálgast hálfa milljón á uppboðinu þegar fjórar klukkustundir eru eftir.Vísir/Vilhelm Þetta vatnslitaverk eftir Ragnar Kjartansson (1976) er komið yfir hálfa milljón.Vísir/Vilhelm Þetta verk eftir Callum Innes (f.1962) er komið yfir 690.000 á uppboðinu. Eldgamla Ísafold eftir Kristjönu Williams er einstaklega fallegt.Vísir/Vilhelm Þetta verk eftir Sigurður Guðmundsson (f.1942) mun fara langt yfir verðmati á uppboðinu.Vísir/Vilhelm Við sögðum frá upphafi þessa uppboðs í kvöldfréttum á dögunum. Allt byrjaði hugmyndin sem afmælisveisla Huldu Ragnheiðar Árnadóttur. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Myndlist Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Tengdar fréttir Þarf stundum að þurrka tárin úti í horni „Konurnar eru á öllum aldri. Hingað koma börn á öllum aldri líka. Við höfum fengið nýfædd börn í hús og allt að átján ára.“ 12. nóvember 2022 20:00 Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. 7. nóvember 2022 12:30 Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. 10. nóvember 2022 13:02 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Sjá meira
Þarf stundum að þurrka tárin úti í horni „Konurnar eru á öllum aldri. Hingað koma börn á öllum aldri líka. Við höfum fengið nýfædd börn í hús og allt að átján ára.“ 12. nóvember 2022 20:00
Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. 7. nóvember 2022 12:30
Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. 10. nóvember 2022 13:02