Þeysa um Þorlákshöfn á þríhjóli með gamla fólkið Kristján Már Unnarsson skrifar 10. nóvember 2022 22:11 Jón Baldursson og Selma Róbertsdóttir létu vel af hjólatúrnum með Björk Tómasdóttur, deildarstjóra dagdvalar aldraðra í Þorlákshöfn. Hér eru þau við íþróttamiðstöðina. Arnar Halldórsson Eldri borgarar í Þorlákshöfn sjást þessa dagana þeysa um götur bæjarins á þríhjóli. Þannig rúnta þeir um bæinn, hitta annað fólk og hafa gaman af. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá óvenjulega sýn á aðalgötunni, þríhjól með fullorðið fólk. Björk Tómasdóttir, sem stýrir dagdvöl aldraðra í Þorlákshöfn, var í hjólatúr með tvo eldri borgara, þau Jón Baldursson og Selmu Róbertsdóttur, en Björk segir okkur að kórfélagar í Tónum og trix hafi gefið dagdvölinni hjólið. „Og voru að láta af störfum núna og áttu einhvern pening til að gefa okkur. Ákváðu sem sagt að kaupa hjól og gefa okkur. Svo kom hollvinafélag á móts við þau. Þannig að við fengum bara svona óvænt hjól upp í hendurnar,“ segir Björk og tekur fram að hjólið sé einnig rafmagnshjól. Björk hjólar með farþegana eftir Hafnarbergi, aðalgötunni í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson „Þannig að þetta er bara guðsgjöf. Það hafa allir voðalega gaman af þessu. Að fara svona út á rúntinn og hitta fólk,“ segir Björk. Og þegar við spurðum farþegana, þau Jón og Selmu, hvernig þeim liði á hjólinu svöruðu þau bæði: „Vel.“ Og sögðust hafa gaman að því að ferðast svona um bæinn á hjólinu. „Þetta er nokkuð gott,“ sagði Jón. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Eldri borgarar Ölfus Hjólreiðar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá óvenjulega sýn á aðalgötunni, þríhjól með fullorðið fólk. Björk Tómasdóttir, sem stýrir dagdvöl aldraðra í Þorlákshöfn, var í hjólatúr með tvo eldri borgara, þau Jón Baldursson og Selmu Róbertsdóttur, en Björk segir okkur að kórfélagar í Tónum og trix hafi gefið dagdvölinni hjólið. „Og voru að láta af störfum núna og áttu einhvern pening til að gefa okkur. Ákváðu sem sagt að kaupa hjól og gefa okkur. Svo kom hollvinafélag á móts við þau. Þannig að við fengum bara svona óvænt hjól upp í hendurnar,“ segir Björk og tekur fram að hjólið sé einnig rafmagnshjól. Björk hjólar með farþegana eftir Hafnarbergi, aðalgötunni í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson „Þannig að þetta er bara guðsgjöf. Það hafa allir voðalega gaman af þessu. Að fara svona út á rúntinn og hitta fólk,“ segir Björk. Og þegar við spurðum farþegana, þau Jón og Selmu, hvernig þeim liði á hjólinu svöruðu þau bæði: „Vel.“ Og sögðust hafa gaman að því að ferðast svona um bæinn á hjólinu. „Þetta er nokkuð gott,“ sagði Jón. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Eldri borgarar Ölfus Hjólreiðar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira