Sólveig fær að kynnast Z-stigakerfinu á CrossFit-móti í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 10:02 Sólveig Sigurðardóttir er í flottu formi og nær vonandi að sýna það í Las Vegas. Hún fær örugglega góða strauma að heiman. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands á Zelos Games CrossFit mótinu sem fer fram í Las Vegas um helgina. Sólveig stimplaði sig inn á þessu ári með því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Madison þar sem hún endaði síðan í 34. sæti. View this post on Instagram A post shared by Devyn Kim (@devynkim) Sólveig hafði orðið áttunda í átta liða úrslitunum og í fjórða sæti í undanúrslitamótinu þar sem fimm efstu komust inn á leikana. Nú fær Sólveig tækifæri til að sýna styrk sinn og hreysti í spilavítaborginni Las Vegas í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Tólf konur og tólf karlar keppa á mótinu sem fer fram 12. og 13. nóvember. Zelos Games gefur síðan öllum heiminum tækifæri til að skrá sig til leiks og skila sínum æfingum inn eins og er gert í opna hlutanum í undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by The 2022 Zelos Games CrossFit Competition (@zelosgames) Þau geta séð hvernig þessi 24 gera æfingarnar og svo reynt að gera betur. Stigakerfið verður nokkuð óvenjulegt en farið verður eftir svokölluðu Z-stigakerfi á þessu móti. Það þýðir það að eftir því sem sigurinn er öruggari því meira munar á stigum sem keppendur fá úr viðkomandi grein. Vanalega fær fyrsta sætið alltaf jafnmörg stig sem og annað sætið, þriðja sætið og svo framvegis. Zelos Games segir frá stigakerfinu á samfélagsmiðlum sínum og koma með dæmi. Ef þú vinnur grein og klárar hana á fjórum mínútum en sá í öðru sæti klárar á fimm mínútum þá er sá tuttugu prósentum hægari. Stigaskorið fyrir greinina mun taka mið af því. Alveg eins ef fyrsta sætið er aðeins einni sekúndu á undan öðru sætinu þá fær fyrsta sætið hundrað stig en sá öðru sætinu gæti fengið 99,5 stig. CRASH Crucible og The Tactical Games hafa notað þetta Z-stigakerfi. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Sólveig stimplaði sig inn á þessu ári með því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Madison þar sem hún endaði síðan í 34. sæti. View this post on Instagram A post shared by Devyn Kim (@devynkim) Sólveig hafði orðið áttunda í átta liða úrslitunum og í fjórða sæti í undanúrslitamótinu þar sem fimm efstu komust inn á leikana. Nú fær Sólveig tækifæri til að sýna styrk sinn og hreysti í spilavítaborginni Las Vegas í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Tólf konur og tólf karlar keppa á mótinu sem fer fram 12. og 13. nóvember. Zelos Games gefur síðan öllum heiminum tækifæri til að skrá sig til leiks og skila sínum æfingum inn eins og er gert í opna hlutanum í undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by The 2022 Zelos Games CrossFit Competition (@zelosgames) Þau geta séð hvernig þessi 24 gera æfingarnar og svo reynt að gera betur. Stigakerfið verður nokkuð óvenjulegt en farið verður eftir svokölluðu Z-stigakerfi á þessu móti. Það þýðir það að eftir því sem sigurinn er öruggari því meira munar á stigum sem keppendur fá úr viðkomandi grein. Vanalega fær fyrsta sætið alltaf jafnmörg stig sem og annað sætið, þriðja sætið og svo framvegis. Zelos Games segir frá stigakerfinu á samfélagsmiðlum sínum og koma með dæmi. Ef þú vinnur grein og klárar hana á fjórum mínútum en sá í öðru sæti klárar á fimm mínútum þá er sá tuttugu prósentum hægari. Stigaskorið fyrir greinina mun taka mið af því. Alveg eins ef fyrsta sætið er aðeins einni sekúndu á undan öðru sætinu þá fær fyrsta sætið hundrað stig en sá öðru sætinu gæti fengið 99,5 stig. CRASH Crucible og The Tactical Games hafa notað þetta Z-stigakerfi. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira