Innherji

Ver­­u­­leg hækk­­un raun­­geng­­is á­sk­or­­un fyr­­ir at­v­inn­­u­­grein­­ar í al­þjóð­legr­i sam­­keppn­­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Laun á íslenskum vinnumarkaði eru orðin tiltölulega há í alþjóðlegum samanburði. Hækkandi raungengi dregur úr samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja við erlend. Hin hliðin á peningnum er að það getur laðað að fólk til starfa erlendis frá. Ekki virðist vera vanþörf á því mörg fyrirtækja kvarta undan skorti á starfsfólki.
Laun á íslenskum vinnumarkaði eru orðin tiltölulega há í alþjóðlegum samanburði. Hækkandi raungengi dregur úr samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja við erlend. Hin hliðin á peningnum er að það getur laðað að fólk til starfa erlendis frá. Ekki virðist vera vanþörf á því mörg fyrirtækja kvarta undan skorti á starfsfólki. vísir/vilhelm

Veruleg hækkun raungengisins á mælikvarða hlutfallslegrar launaþróunar á fyrri árshelmingi er til marks um hversu ólík þróun launa hefur verið annars vegar hér á landi og hins vegar í okkar helstu viðskiptaríkjum. Sú þróun er áskorun fyrir atvinnugreinar sem eru í beinni samkeppni á heimsmarkaði, til að mynda ferðaþjónustuna sem er enn að glíma við eftirköst Covid-19 heimsfaraldursins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×