Ást og friður birtist sem dúfur sem róta í rusli Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 17:00 Listakonan Auður Lóa Guðnadóttir var að opna sýninguna Be Mine í Gallerí Þulu. Aðsend „Ég var nú mjög snemma búin að ákveða að listin væri það sem ég vildi leggja fyrir mig, enda var ég alltaf að teikna og búa eitthvað til þegar ég var barn,“ segir listakonan Auður Lóa Guðnadóttir en hún var að opna sýninguna Be Mine í Gallerí Þulu. Auður segir í samtali við blaðamann að listin hafi alltaf fylgt sér og erfitt sé að finna einhvern einn ákveðinn vendipunkt. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Abstrakt umfjöllun um ást og frið Í list sinni leikur Auður Lóa sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) „Í minni vinnu vinn ég oft út frá hversdagslegum hugmyndum og útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu var sá að mig langaði að gera sýningu sem fjallaði á einhvern abstrakt hátt um ást og frið. Ég fór að velta fyrir mér hvítum dúfum, sem eru svona klisjukennd tákn um bæði. Dúfurnar á sýningunni eru hins vegar bara að róta í ruslinu og borða franskar, sem er kannski viðeigandi á þessum miklu óeirðartímum.“ Hlaðvörp og hversdagslegir hlutir Aðspurð segist Auður Lóa sækja innblásturinn úr öllum mögulegum áttum. „Ég les og hlusta mikið á hlaðvörp. En svo eru það líka oft hversdagslegir hlutir sem verða á vegi mínum sem vekja áhuga minn og fyndnar ljósmyndir á Internetinu.“ View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Auður Lóa útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Siðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn. Hún hefur tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og opnaði sína fyrstu stóru einkasýningu, Já/Nei, árið 2021 í D-sal Listasafns Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Sýningin stendur til 26. nóvember næstkomandi. Myndlist Menning Tengdar fréttir „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32 Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Auður segir í samtali við blaðamann að listin hafi alltaf fylgt sér og erfitt sé að finna einhvern einn ákveðinn vendipunkt. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Abstrakt umfjöllun um ást og frið Í list sinni leikur Auður Lóa sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) „Í minni vinnu vinn ég oft út frá hversdagslegum hugmyndum og útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu var sá að mig langaði að gera sýningu sem fjallaði á einhvern abstrakt hátt um ást og frið. Ég fór að velta fyrir mér hvítum dúfum, sem eru svona klisjukennd tákn um bæði. Dúfurnar á sýningunni eru hins vegar bara að róta í ruslinu og borða franskar, sem er kannski viðeigandi á þessum miklu óeirðartímum.“ Hlaðvörp og hversdagslegir hlutir Aðspurð segist Auður Lóa sækja innblásturinn úr öllum mögulegum áttum. „Ég les og hlusta mikið á hlaðvörp. En svo eru það líka oft hversdagslegir hlutir sem verða á vegi mínum sem vekja áhuga minn og fyndnar ljósmyndir á Internetinu.“ View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Auður Lóa útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Siðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn. Hún hefur tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og opnaði sína fyrstu stóru einkasýningu, Já/Nei, árið 2021 í D-sal Listasafns Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Sýningin stendur til 26. nóvember næstkomandi.
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32 Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57
Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31
Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32
Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31