Fordæma brottvísun á ungmenni sem kom sem fylgdarlaust barn Kjartan Kjartansson skrifar 5. nóvember 2022 07:45 Frá mótmælum gegn brottvísun hælisleitenda á Austurvelli í vikunni. Vísir/Vilhelm Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fordæmir að íslensk stjórnvöld hafi vísað úr landi ungmenni sem til landsins sem fylgdarlaust barn rétt eftir að það varð sjálfráða á fimmtudag. Samtökin ítreka áköll sín um að íslensk stjórnvöld hætti að senda hælisleitendur til Grikklands. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar lét smala saman hælisleitendum og senda þá til Grikklands í skjóli nætur í vikunni. Á meðal þeirra sem voru sendir úr landi var fatlaður íraskur karlmaður. Nokkrir í hópnum eiga ennþá mál fyrir íslenskum dómstólum vegna meðferðar á málum þeirra. Í yfirlýsingu sem Unicef á Íslandi birti á Facebook-síðu sinni í gær fordæma samtökin að ungmenni sem kom hingað sem fylgdarlausu barni hafi verið vísað úr landi. Fylgdarlaus börn eigi rétt á þjónustu barnaverndar og að úrræði hennar séu framlengd þar til ungmenni hefur fengið nægan stuðning til sjálfstæðs lífs. „Móttaka fylgdarlausra barna hér á landi er bágborin en þarna tekur steininn úr,“ segir í yfirlýsingu barnahjálparinnar. Ítreka samtökin fyrri áköll sín til íslenskra stjórnvalda um að hætta tafarlaust að senda hælisleitendur og flóttafólk til Grikklands þar sem margítrekað hafi komið fram að aðstæður þess séu ómannúðlegar og án fordæma í Evrópu. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa að mestu vísað gagnrýni á brottvísanirnar á bug í vikunni og fullyrt að almenn ánægja ríki um útlendingalögin sem þær byggja á. Hælisleitendur Sameinuðu þjóðirnar Réttindi barna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar lét smala saman hælisleitendum og senda þá til Grikklands í skjóli nætur í vikunni. Á meðal þeirra sem voru sendir úr landi var fatlaður íraskur karlmaður. Nokkrir í hópnum eiga ennþá mál fyrir íslenskum dómstólum vegna meðferðar á málum þeirra. Í yfirlýsingu sem Unicef á Íslandi birti á Facebook-síðu sinni í gær fordæma samtökin að ungmenni sem kom hingað sem fylgdarlausu barni hafi verið vísað úr landi. Fylgdarlaus börn eigi rétt á þjónustu barnaverndar og að úrræði hennar séu framlengd þar til ungmenni hefur fengið nægan stuðning til sjálfstæðs lífs. „Móttaka fylgdarlausra barna hér á landi er bágborin en þarna tekur steininn úr,“ segir í yfirlýsingu barnahjálparinnar. Ítreka samtökin fyrri áköll sín til íslenskra stjórnvalda um að hætta tafarlaust að senda hælisleitendur og flóttafólk til Grikklands þar sem margítrekað hafi komið fram að aðstæður þess séu ómannúðlegar og án fordæma í Evrópu. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa að mestu vísað gagnrýni á brottvísanirnar á bug í vikunni og fullyrt að almenn ánægja ríki um útlendingalögin sem þær byggja á.
Hælisleitendur Sameinuðu þjóðirnar Réttindi barna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira